Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 55
57 hei&íngjum retta trú og snúa þeim tii kristilegs lífernis. A-Spáni hefir lítiS merkilegt vi5bori5 ári8 sem leiÖ. Fyrirutan einstakar óeirfcir og upp- reisnir, sem eigi hafa or5i5 til annars, enn a5 styrkja og festa klerkavaldið ennþá meir enn áður,_ eru helstu frettirnar mannkostir þeir, sem boðist hafa Isabellu drottníngu. Hennar hafa beÖið flmm eða sex konungbornir menn, hverr öðrum göfgari, nefnilega: prinsin nf Asturíu, greifin af Trapani, prinsin af Cóbúrg, frændi prins Alberts, manús Viktóríu drottníngar, frauskur prins af Monpansje (Montpensier), og sumir segja lika sonur Loðvíks Frakkakonúngs, hertoginn af Omal (Aumale). Með öfcrnm orðum: bæði England, Frakkland 0{* Karl- istaflokkurinn vill ná fótfestu á Spáni, með [>ví að koma konúngbornura mauni úr sinu landi i há- sætið hjá drottningu. En húu á örfcngt mefc að velja, því lnin er ekki ein í ráðunum; Kristín kon- úngamóðir vill ráða, klerkarnir vilja ráða, Enskir vilja ráða, Frakkar vilja ráða og Isabella vill sjálf ráða. Segja menn að vilji liennar linigi helst að prinsinuin af Astúríu, syni Don Carlosar, sem er laglegur maður og vel að ser um flesta hluti. En því fær hún valla framgengt, af því mörgum er illa vifc að nokkurr af hans ætt komist til ríkis á Spáni; raunar hefir Don Carlos sfjálfur afsalað sfcr öllum kröfum til konúngstignarinnar, ef sonur sinn nái kostinum, en allir vita hvafc rammpápiskur hann var og hans flokkur, og óttast menn þvi að rannsóknarrétturinn murii aptur verða innleiddur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.