Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 24
þetta sinn, einsög þeir eru vanir, helst foringjana og höfuðsmennina 1 herli&i Kússa. Ilafði þó Wor- onzow skipnÖ fori'ngjunura a& vera í dátabúníngi, svo lítt voru þeir auðkcnnilegir nenia af því þeir höfðu engar bvssur vopna. Fallbyssur Rússa voru tii lítilla nota árnóti trjám og viðarköstum, svo inikill fjöldi fell af Rússiim, meðan Tsjerkessar aðeins mistu fáeina menii. Allt í'vrir það helt Woronáow áfrain til Dargó, en er þeir komu þáng- að, var Sjainýi búinn að kveikja í borginni, en flvlja þaðau allt fémaett upp til fjalla. Sjálfur var hann ineð sex þúsundir mannn í kleifum nokkur- um fyrir ofan Dargó og skaut þaðan á Rússa. Næsta dag sendu Rússar rúmar tvær þúsundir inanna til aðflutiiinga i nálæga skóga og til þess að veita stórri matarlest lið, sem þeir áttu von á eptir sér. En ekki voru þeir komnir lángt út- fyrir Dargó, fyrr enn Tsjerkessar hlupu þeira í opna sköldu, með Sjamýl fremstan i flokki. ()ll- um Tsjerkessum er bióðhefndin gjörb að skyldu; og mega þeir ekki linna fyrr, en þeir liafa hefnt vina sinn og ættingja; nú höfðu nokkrir menn fallið af þeim seinustu dagaua, og æddu þeir þvi með meiri ákafa enn fyrr að Rússum; varð mnður fyrir hverri kúlu, meban á skotliribinni stóð; en brátt varð úr því höggorrusta, þegar Sjamýl kom sjálfur að með Myríðana, sein er herflokkur sjálfs lians og cinvalaliðið úr öllum lier fjallbúanna. Leið þá ekki á laungu, aðurenn barðaginn hallaðist á Rússa, og varð mikið niannfall ámeðal þeirra; féllu þar 1300 manna af þeim.en fáir afSjamýls mönnum. þessutan fengu Tsjerkessar eða Sirkasiumenu mikið herfáng,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.