Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 62
64 væri partur Dauaveldis. Úr þessu urðu deilur miklar, einsog kunnugt er, og [t<i a& þýski flokk- urinn yrði nokkuð aö slaka til, þá var& þó ekki danska flokknum allgjörlega fullnægt, og ekki dró saman meö flokkunura aö heldur. A þessu heflr nú lengi gengið og báðir flokkarnir liafa, hvör um sig, reynt að styrkja sitt mál með öllu móti; }>ýskir hafa haldið fram þýskunni, en Danir hafa . kostað miklu til að útbreiða og efla danska raálið í Slesvík; Iiafa þeir sent þángað bókagjafir af dönskum bókum, beðið konúng að skenast í leik- inn raóti þýskum o. s. fr. Nú bættist ofaná ótti Dana, hvernin fara kynni ef karlleggur olden- borgarættarinnar dæi út; óttuðust sumir að þá myndi að minnsta kosti Ilolsetuland fara undan Danaveldi, af því karlleggurinn einsamall væri horinn þar til ríkis eptir ákvarðan þeirri sem gjörð var 1658, og Dauaveldi þá suudrast eun- þá meir enn áður; væri þá ekki ab vita, neina Slesvík fylgdi Ilolsetiilandi, og færi lika undan Daumörku, og þá yrði töluverðt skarð fyrir skildi i Danaveldi; þýskan mundi þá færast lengra og lengra norður á bóginu og endirin yrði þá, að öll Danmörk yrði þýsk. því var þab að Slesvíkur- máli& var einna mest ræðt af öllum málum, sém fyrirkomu á seiuustu fulltrúaþingum Dana í Ilró- arskeldu og Vebjörgum; þókti raörgum velferð Danmerkur vera undir því komin, að reistar yrði rammar skorður við þýskunni og gyrdt yrði fyrir að liertogadæmin gjæti ekki losnað við Danaveldi. Að því laut meðal anuars fruravarp Algreen Us'síngs jústizrábs ura að fraravegis skyldi telja Slesvík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.