Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 86
88 en karlar hleyptn þeira af. Tveir njnsnarmenn rússneskir voru brytjaöir 1 bita og pintaðir til duuða. Fósturinn frá Prussalandi var tekinn og rændur, ráðslierrunum tvístrað, og gjört hejrum kunnugt, að nú ætti að frelsa Pólenaland og gjöra euda á öllum mismun milliim liinna einstöku stfetta. Uppreisnarherinn fór út úr Kraká og stefndi til Austurrikis. Höfuðsmenn hins pólneska frf- ríkis urðu fieir Ludwig Gorzkówsky, Jóliann Tys- sówsky og Grzegorzewsky. En ekki varð [lessi dýrð lángvinn, þvf annann dag Marzmánaðar voru Austurrfkismenn aptur búnir að taka Kraká. Um sama leiti var uppreisnin sefud f Galiziu, og ruí er allt f sama horfínu og áður, nema hvað verið er nú að dæma og afhöfða uppreisnarmennina. Hændur þykjast þeiin serlega hjálplegir stórmöktun- um f því að sálga eðalmönnum pólverskiim ; þeir fara frá einni borg til annarar og drepa þar niður allt sem eðalborifc er, bæfci konur og karla. Um ástand Pólenaiands hefír nýskeð Iftið spurst, og allar fregnir um þ;ð efni eru, sem stendur, litt áreiðaulegar. I miðjum þessum niánuði var tilraun gjörð að nýju (hin 8da í röðinni) til að myrða Loðvík Phi- lippus, Frakka konúng f vagni sínumá ferð h'ans; drottuingin og tvær prinsessur sátu iijá honum, ásamt fleirum mönnum ; þrjár kúlur komu í vagn- inn, en gjörðu aungiim skaða. Morðinginn var af- settur skógaforstjóri, er átti konúngi, frá fyrri tfðum, velgjörðir afc þakka, enn var illa ræmdur bæði af yfírboðurum og undirmönnum; liaiin er 48 ára gamall, og heitir Je Comte; hann varð bráðum handtekinn, og er nú saksóktur fyrir dómstóli jafnfngjanna. A Spáni er sá voldugi höffcíngi, Narvaez, ný- lega settur frá völdum og rekinn í útlegð. 1 Danmörku eru eia-stöndinu saman kölluð til Hróarskeldu, og þau á Iloltsetulandi til Itzehó þ. 15da dag Júli, og eiga að sitja tvo mánufci; Etatsráð P. G. Bang verður konúnglegur Commis- sarius í Hróarskeldu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.