Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 19
21 draga a5 matvæli og afcrar nauðsynjar; voru þeir a6 vanda vei vopnaÖir og höfðu meö ser fallbyss- ur, eu fáa riddara. Er peir komu að dalverpi nokkru skógivöxnu, urbu þeir ekki fyrri varir viö, enn sinn flokkur Serkja var komin að [>eim á hverja hliö, alllr velriðandi á serkneskum hestum ólmum og fljótum. Skutu þeir á [)á, hvurfu svo aptur frá til þess ab hlaða, komu aptur fram úr skóginum og skutu aptur. Frakkar gátu ekki komið fallbyssum sinum vib, og hverki horflð aptur, ne haldið áfram, því þeir voru umkringdir á alla vegu. Fór þessu frain þángað til ekki voru neraa 14 eptir af hálfu (imrata hundraði hraustra drengja. Serkir hafa optar drepið hiindrað og tvöhundruð manns af Frökkum, og er herlibi Frakkn farib að leiðast þetta stríb, sem valla dregur annab eptir sig enn mannfall og annað tjón. því bæði er það örbugt að ytirbuga hraustar kynkvíslir, sem striða íyrir trú sína og þjóberni, enda eru brögb í tafli á tvo vegu. því bæbi er Marokkukeisari Frökkum ekki allskostar trúr, og lika svifst Abdelkaðer engra meðala til að æsa Serki, serílagi h'abýla upp gegn Frökkum. Keisarinn tregðaðist til dæmis við ab undirskrifa verzlunar- og landamæra-samninginn vib Frakka, þó fyrr væri þegar á þab mál sætst inilli Frakka og þeirra Elkabir og Siðhamiða fyrir hönd keisarans. Let hann hneppa sendiboba sina i fjötur og kasta í myrkvastofu, svosem hefbu þeir sainið við Frakka í óleyfi sínu. Halda menn ab Enskir rói undir og rægi Frakka vib keisarann. þessutan hafði hann í friðarsamningnum við Frakka í fyrra lofað þeim að reka Abdelkaðer úr jandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.