Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 23
25 byggja kastala í Daghcstan, næstu sveit viö Kákasus og setti smávígi á ströndina her og hvar til þess aö tálma samgaungu milli Tyrkja og Tsjerkessa og komast í veg fyrir vopnaaÖflutning þann, sem menn iengi liafa grunab Enska uin að senda Tsjerkess- uin fyrir meðalgaungu Tyrkja. En ekki nóg með [>að; hann fór með mikin flokk af herliöi sinu inní hjartað af Dagestan, [>ar sem skógarnir cru [>ykkvastir, og fjöliin örðugust aðgaungu. Hann liafbi meö ser rúmar tiu [>úsundir manna, mestallt fótgaungulið, og fjögur hundruö kósakka, og svo litin áburð, sem minnst mátti hann. Hann ætlaði sbr til abseturs Sjamýls Tsjerkessahöfðíngja, borg- arinnar Dargó, sem liggur hátt, og er á alla vegn umkringð skógum, hálsum, einstigum og kletta- klúngrum, þarsera fyrir var mikill forði af púðri, fallbvssum og matvælum; er það einn höfuðkastali Tsjerkessa, siðan Akúlkuborg var inntekin. Lengi og vel bar lítið á Tsjerkessum, þeir áreittu liússa aðeins svosem til málamindar meb grjótkasti og skothríð, en geugu aldrei í berhögg við [>á, þáng- aðtil Rússar vóru komnir inn i |>ykkvu skógana, sem kallaðir eru Itsjkerí-skógarnir, sem næstir liggja Dargó. [)á sást á, að Tsjerkessar voru ekki sofnaðir með öllu, höfðu þeir her og hvar fellt trbn og hlaðið í kesti, helst um [ivera slóðana sem í skóginum eru, því [>ab má valla vegu kalla> liöfðu svo tvístrað ser á víð og dreif í skóginura, serílagi bak við viðarköstuna og nálægt þeim, og skutu nú í ákafa á Rússaf ekki eyða þeir miklu púðri, ebur tendra mikin fallbyssneld, en þeir eru frægir fyri beinskeyti, og hæfðu þeir eins í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.