Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 5
7 hvernin heimurinn hafi orSiS til og geta {)ó ekki rámað í hvernin eggib mindast og því þaÖ hefir þá mind, sem þaS hefir; þeir vilja vita, hvaS lángt se síban sköpunarverkiS fór fram, og geta þó ekki fundiS ferhyrníngsmál hringsins (Cirkelens Qvadratur). því er þab aS prótestantar eru van- trúa, enn pápiskir þarámót ala hjátrú í hjörtum sínnm. Eptir því sem nú mentanin eykst, eptir því sera mannkyniS verSur reyndara, eptir því sem þjóSirnar og einstakir menn finna fleiri og fleiri meinbugi á áliti sinu eins i trúarmálefnum einsog öSru, eptir því verSur meiri sálaróróserain og þaS þvi heldur, sem fleiri gsgnstæbum meiningum slær saman. Likt og géb manna var á sig komiS víSa um heim fyrir trúarbótina þýsku 1517, likt því er þvi einnig variS nú á dögum liíngab og þángaS um veröldina. þaS er alkunnugt aS laungu áSur enn Lúter fór ab prédika hina nýju trú, voru margir farnir aS fá grun um, aS ekki færi allt meS felldu ihinni pápisku kirkju, og því meiri og fleiri efasemdir komu fram, sem nær dró. Eins er nú. Irar verja pápisku sína meb lífi og blófci. I Danrnörku hefír til skamms tíma veriS ágreiningur útaf sakramentunum, sér i lagi skirninni; trúar- flokkar, sem segja lausu viS höfuSsöfnuS kristi- legrar kirkju, koma upp hér Ög hvar einkum á Englandi, þýskalandi og jafnvel í Danmörku; þeir aukast dag frá degi; andlegir kennimenn taka þá liarfcar i taumana, enn stilla þó ekki frelsi sumra og sjálfræSi sumra, þegar gassinn fyrst er farinn aS færast í þá; ólgan eykst, þaS hvessir og hvess- ir, þángaS til rýkur um hnifil kristilegrar kyrkju,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.