Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 27
29 |>essu stríSi, og f>ó Woronzow hafi í vetur látið rjðja og krenna ]>ykkvustu skógana í Dagestan, sera Tsjerkessum hefir verið f>vílík vörn og hlýfð í, þá er ekki að vita hversu mikið ]>ab hjálpar Rússurn til sigurs, ef hitt er satt, sein nú flýgur ura , ab korain sé kur í herlib Rússa og að sitt vilji hvorr, eigi aðeius keisarinn og herinn, heldur einnig hershöfðingjarnir og liðsmennirnir. En hvernin sera f>ví nú líbur, f>á er hitt víst, að Tsjerkessum eður Sirkasíumönnura eykst hugur og áræði meb degi hverjum, þegar þeir sjá, hvernin áreynsla og kapp alls Kússaveldis ber lægra lilutin ámóti þeim sjálfum, hraustri og frjálsri, en lítillri fjallþjóð. Sú er að minnsta kosti raun á orðin, að álit Rússa hefir minkað hjá sumum þjóbum norð- urálfunuar vib þetta stríð, og valla mun það raung tilgáta, að Nikulás mundi fyrir laungu vera hættur við Tsjerkessana, ef honum þækti það ekki ólíð- andi hneisa fjrir sig og allt Rússaveldi, þvílíkt flæini sem þnð er, að verba ab hverfa frá við svo búið. Hann veit of vel, að Pólenum og öðruin undirþjóbuin lians muni vaxa liugur við óliöpp sín, og því heldur hann áfram, svo onginn géti þó sagt, hann sé fráhorfinn. Hann er ekki öfunds- verður af keisaratigninni, einsog nú stendur; enda hefir hann, auk ails annars, verið lifrarveikur og legið í gulu þettað árið, og þegar honum batnabi gulan, lagðist hann í iktsýki. Allt fjrir það hefir hann þó ekki haldið kjrru fjrir; í vor eð var fór liann til Warsjáborgar á Pólenalandi, til að litast um þar. Ilvert hann hefir drevmt þar fjrir uppreisniniii, sem nú er að brjótast út uin allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.