Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 71
73 til aÖ láta vi'gjast. — Biskupaskipti liafa einnig orðiö her í Danraörku, er doktor i guöfræöi Síra Steíiersen-Gað oröinn biskup yfir Lálandi og Falstri. — Attunda dag nóvembermána&ar gaf konúngur vor út opið bréf um, að bændur í Danmörku megi ekki koma saman til þess að ræða al|)jóbleg rnál- efni án sérlegs leyfi lögreglumannsins á hverjum stað í hvert skipti. Varð fyrst úr því nokkurt þjark og blaðaskriftir; átti mefcal annars að lialda um það fyrirlestur nokkurn í lestrafélagi hér í bænum, sem nefnist ulestrarfélag borgaranna” (Borgerlig Lœseforening), en það var bannað. Klöguðu þá félagar fyrir konúngi og þóktu brotin lög á sér; en ekki hafa þeir neina uppreist fengið, svo það liafi heyrst. — Um afdrif málanna frá Alþingi voru Islendínga hefir ennþá ekkert heyrst; og eins óvíst er ennþá (snemina í Aprílmánuði) hvað gjört verður við skólamálið. Oveitt er líka dómkyrkjukatlið f Reykjavík enn sem stendur..— Senda á eitt ef ekki tvö herskip heim til Islands í sumar; verða raeðal annara á því tveir danskir náttúrufræðíngar, sem skoða eiga Heklu, eptir gosið, anuar hermannaforíngi, sem Mathiesen heitir, enn hinn sá sami Schythe, sem heima var um árið undireins og Steenstrup og rannsaka átti jarðlögin o. a. þvl. ásamt honutn. Með Svíum og Norðmönnum hefir lítið annab gjörst, enn það sem þegar er ávikið undir Dan- mörku, ab fráteknum uppástúngura nokkrum, sem snerta ríkisþíngið í Svíþjóð, og einstaka merkilegu frumvarpi frá storþíngi Norðmanna. — Eitt af því sem Oskar konúngnr fyrst lét sér umhugab um að skipa fyrir var ásigkomulag rikisþíngsins; kora þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.