Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 47
Skömmu siðar voru fulltrúaþíng Saxa sett, og neyddist stjórnin þar tii, aö hefja forboÖiÖ gegn hinura nýpápísku, eöur aö minnsta kosti aÖ rýmka það æði inikið. Aður hafði þeim verið bannað að vera á Saxlandi; nú var kirkjuráðinu leift að líða þeim dvöl í iandinu, Ijá þeim prótestanta kirkjar, en ekki guðshús hinna rettrúuðu, það er að skilja gamalpápfsku til að messa í, o. s.fr., ef kirkju- ráðið svo vildi; stjóruin visaði þannig öllu frá ser til kirkjuráðsins; hinum nýkatóisku var fram- vegis lejft að skíra börn sín, þó skyldi einhverr prótestantaklerkur vera þar við staddur, svo ailt færi kristilega fram. þetta fengu þjóðfulltrú- arnir áunnið, en stjórnin hefndi sin og rak marga útlenda rithöfunda úr landi, sem ekkert illt höfðu gjört, en grunaðir voru ura að hafa stappað stál- inu í þjóðina. — Um sama leiti var lagt bann á mörg útlend dagblöð og enda sum þýskáBojara- landi, liklega til þess, a& ekki skyldi fara þar á sömu leið; um sama bil voru trúaróeirðir líks eðlis í Pósen og um sama leiti var jafnvel ófriður í náttúrunni. Voru sérilagi brögð að vatnavexti í EIBnni víða hvar á jvýskalandi, einkum í Dres- denarborg á Saxlandi; reif árstraumurinn þar af sér rainmbygða brú, sem staðið hefir um lángan aldur; muna menn ekki þvílíkt; því 1784, þegar mestur var í Elfinni vöxturinn, var þó vatns- megnið miklu minna, enn í fyrra vetur. — A Prussalandi sást halastjarna, en á hvað vissi þafc? sumir segja á forboð stjóruarinnar, sem nokkru sífcar sást á prenti móti öllum þjóðsamkomum í landinu. A fulltrúaþíngum Bafcens og Brúnsvíkur (4)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.