Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 41
apturáinóti eins mörg, einsog Belgía telur margar ferhyrníngsinílur. Fólk fjölgar þar þessutan ákaf- lega. En nú eru klaustrin, pápískan og serilagi jesúfölögin ekki liandiðnum og uppgángi þjóðanna sem hagfeldust; þvertámóti rís þaraf margsháttar vandi, að klerkar, sem ekkert vinna, vilja aka saman að ser arði þeirra sem vinna, og það þvf meiru, sem meira fæst. Stjórnin hefir lengi mulið undir klerkavaldið, hvort sem það nú er af sann- færíngu eða hræðslu við páfann, og einsog nærri má geta, hefir þaraf orsakast illur kurr i iðnað- armönnnm og bænduin og öllum þeim, sem þó eru máttarstólpi hvers lands, hvað sem svo höfð- ingjarnir segja. N4 voru jesúinenn árið sem leið reknir burt á Frakklandi, og hvort lá leiðin beinar við enn til Belgíu, sem bæði er í nágrenni Frakk- lands, og því lík að máli og mörgum þjóðernis- háttum. Viö það ós klerkamegnið, og stjórnin þorði cnnþá síður enn áður, að lialda fram rðttu jafnvægi milli klerka og leikmanna. Hvað sköði? Ráðaneyti konúngs, sem kennt er við Nothomb nokkurn, er lengi hefir verið oddviti þess, og sífellt hefir dregið taum klerkanna, beið ósigur fyrir hiinira fiokkiniim, sem leikmönnum er með- mælltur, og fulltrúavöiin, sem framfóru í fyrra í júnimánuði, vottuðu berlega, að þjóðviljanuin væri full alvara, að taka allt abra stefnu, enn stjórnar- viljin. Stjórninni og ráðaneyti hennar var brugbib um meðhald sitt með klerkum og jesúmönnum og ráðaneyti konúngs vægbarlaust ásakab fyrir ótrúa umsjá um velferð þjóðarinnar. Allt var í upp- námi og þau urðu málalok, að Nothomb og felagar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.