Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 61
63 Líkt er ástabt með Svíþjóð og Noreg, neraa hvað Svfar eru frakkneskari enn Danir; en (jó Danir því kunni ab vera orðnir ónorrænni enn hinar báðar Jijóðirnar, J»á er þeim líka ineiri vorkun, J)ví af- staða Danmerknr heíir hvað heílst gjört þeiin ná- grennið við þýska svo hættulegt og tælandi, Engin getur neitað að lystir og vfsindi hafa, þegar á allt er litið, náð meiri þroska á J)ýskalandi, enn hjá flestum öðrum þjóðum; er því von þó lítil f>jóð tælist til eptirstælíngar, einkum þarsein svo skamt er til næsta bæjar og hægt að ná til uppfræðíng-- arinnar á staðnuin sjálfum. J)ó nú ýinsir á meðal Dana kunni fyrir laungu að hafa fuudið það á ser, ab þjóðerni þeirra tæki ekki sem besta stefnu og ab annað væri Ðanmörku og Norðurlöndum eðlilegra, enn ab stæla eptir þýskum í öllu; og þóab ýms felög (og tel eg þar fremst í flokki Fornfræðafelagfð) hafi verið stofnuð til þess að vekja og efla liinn * norræna anda; þá þurfti þess þó við her sem annarstaðar og endrarnær, að eitthvert serlegt sögulegt tilefni yrði tii að vekja hugi manna og syna Dönura frammá, ab hér væri uin mikið að tefla, þar sem þjóðernið ætti í hlut, og að danskt Jijóðerni og þýskt væri hvað öbru ólíkt. J>ess er minnst í fyrri árgaungum Skirnis, að mikib þras og lángar deilur urðu útiir því á fulltrúaþíngi liertogadæm- anna í Itzehó, hvort tala mætti þar dönsku á þíng- inu eður ekki. J>ókti Dönuin það hart, einsog von var á, að danskir fulltrúar frá Slesvík skyldi ekki mega tala móðurmál sitt á þjóðþíngi þess lands, sein þó iægi undir hinn dauska konúng og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.