Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 34
36 kenníngar þeirra liafi haft á cyjarskeggja, má sjá af |jví sem enskur ma&ur llowe afc nafni segir, ef liönum er annars trnandi: að áSur enn Frakkar komu til eyjarinnar, hafi siöferði Otaheitíngja veriS hiS besta; þeir hafi veriö friösamir og hófsamir, skírlífir og ráövandir, en nú se þeir drykkfeldir og sællífir, saurlífir og svikulir. Kennir hann það jieim sjö bisku'piirn Frakka og 103 klerkmn, sem að sér liafi tekið a& menta eyjarskeggja. Svo niikií) er vist, aö Frökkum er ekki lengur vært á eynni; liatast innbúarnir við þá, serílagi sökum þess, Frakkar liafi kennt þeim að drekka brenni- vín: „þér géfið oss vín og brennivíii’’, segja þeir, „vér géfum j&ur í staðin st ín og brauðepli; giíðir erub þér, en Pómara drottning er betri; því er það vor innilig ósk og von, að þér verðið á burtu, óskum vér yður lukkulegrar ferðar, en einkuin þess, ab vér megum aptur sjá drottníngu vora”. (Pómara hafði orbið ab flýja úr eynni fyrir ofríki Frakka). En sökum þess Otaheiti er ekki vært ámóti Frökkum, svo litillri eyju, svo má nú sjá fyrir endann á hvernig fara muui;,Enskir eru vin- sælir á eynni, Viktória er meykonúngur einsog Póinara, og það er nóg til þess, að eyjarskeggjar leiti ásjár hjá þeim, og meb því undireins gefi sig þeim á vald. þó nú svo fari í þessu máli, og þó Noi;bur- álfubúum takist að mata krókin á einstaka stað 1 fyrir utau Evrópu, þá er hitt þó hverjum Ijóst, ab lítili hefir árángur þeirra verið yfirhöfub að tala af vibskiptum sinum við innbiía hiuna heims- álfanua á seinni timum. Abdelkaber og Kabýlar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.