Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 40
látið ser um munii fara, að erimli hans hafi verife, að bjóða konúngi vorura mefehaid sitt og fulltíngi í Slesvíkurmálinu, en bifeja haiin að taka af sunil- tollin á Eyrarsundi í staðin. Hvert þetta er rett hermt, veit eg ógjörla, en hingaðtil helir að minnsta kosti ekkert verife aðgjört ineð sundtollinn. Ferð hans var hin dýrðlegasta; rigndi niður krossum og gulldósum, gjöfum og góðum orfemn. Var í ferð með honum maðtir sá, er einna mest skarar framúr á vorri öld fyrir vitsku sakir og visinda, náttúruspekíngurinu Alexander v. Iluraboldt. Ilaun var vinur pjóðskáldsius [lýska Goetlie meðan liann liffei, hefir hann víða farife, og er einn af [icim, sem mest hafa þokað áfram þekkingu á hnetti vorum og eðli hans. Arið sera leið gaf liann út bók, sem Kosmos (o: heimur) heitir, er liefir ýmsa markmestu náttúrulærdóma jörðu vorri áhrærandi inni að halda. þessi mafeur og fleiri merkishöfð- íngjar voru í ferð raeð Prussakonúngi, og mefe- tóku [leir heiðursteikn og krossa af hendi Krist- jáns áttunda, en lians menn urðu lika fyrir sama heiðri af Prussakonúngi, þarámeðal landi vor etaz- ráð Finnur Magnússon. — En á hvað konúngarnir hafi orðið ásáttir sin ámilli sundtollinum viðvik- jandi, vita menn ekki. — Belgiukouúugiir fór með drottningu sinni til Lundúna í ár. Er likast til honum liafí gengið allt annafe til, en að krefjast nokkurs einsog Prussa- konúngur. Astand Belgiu hefir ekki verið sem best árið sem leife. Svo stendur á i landi [jessu, að þóað handiðnir se [>ar i fulluin blóma, og liafi verið þafe um lángan aldur, svo eru [>ó klaustrin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.