Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 59
61 t marga pólska. — Hjá Grikkjum, Ungörum og Tyrk- jum hefir ekkert tilborið, sem neinum tífcindum sætir. A Ungaralandi og Grikklandi hafa verið óeirðir, og ekki hefir verið lieilt meðal Grikkja og Tyrkja heldur enn vant er. Sögunni vikur nú að norburlandaþjóðunum: Svíum, Norðmönnum og Dönum, og skal því lieldur farið fleirum orbum um þessar. þjóðir, sem þær standa oss nær Islendingum. |>að virðist nú að vera komin sú stefna á sögu þessara þjóða, að þær hallist seinustu árin meir að þjóðerni sjálfra sín og upprunalegu ebli þess, enn þær hafa gert um lángan aldur. Gekk lengi á því, sbrílagi í Danmörku, að þjóðlíf norburlanda- búa rann næstum algjörlega af þýskum og frakk- neskiyn rótum; þeir vanræktu hinn andlega stofn sjálfra sín og þóktust þá fyrst menn, þegar þeir voru sem þýskastir og ónorrænastir. Nú eru það gömul sannindi, að bæði einstökum mönnura, en þó allrahelst einstökum þjóðum, hentir best að vera það sem þeim er eginlegt, að efla og ávaxta það sáðkorn andans, sem þeim er lagt í brjóst frá upphafi vega sinna, einsog þetta sáðkorn er á sig komib í fyrstu, í stað þess að apa eptir fram- andi mönnum og þjóðum, og reyna að verða þab, sem þeim er ókljúfanda að verða, af því það er eðli þeirra gagnstæðt. Náttúran og sagan og gjör- völl skepnan ber þab meb ser, að ekkert á, nfe má vera öldúngis einsog annaðy ab því er nú einu- sinni svo tilhagað frá skaparans hendi, að hverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.