Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 39
41 lippusar Frakkakónúngs. Henni var tekiÖ vel, einsog nærri rná geta; gekk á sífeldutn veitslum og hátiðum, hvar sem hún kom, en hvert erindi hún hafi haft, vita menn ógjörla. Hitt er víst, aö í málstofu Enskra varfe [ijark útúr ferÖ henn- ar, serílagi til .Frakklands, og má af því ráöa, aö ekki hafi hún farið erindisleysu, ellegar að slíkar utanferðir konúnga se að minnsta kosti ekki álit- nar af öllum marklausar og meinlausar. Vildu menn láta ráðgjafana banna slikar ferðir, þvf valla mundi Englands drottning þora að leggja útí ann- að eins að ráðgjöfum sinum fornspurðum. Svo er og; en því líklegra er, afe eitthvað búí undir, sem vfer ei vitura, þar vafalaust má kalla, að ráð- gjafarnir muni hafa ráfeið eins í þessu falli, eins- og endrarnær. Nikulás Uússakeisari fór, einsog áfeur er áminnst, fyrst til Varsjáborgar á Pólenalandi, og síðan til Italialands. Atti hann þar tal við páfann, og halda menn liann hafi haft erindi við hann útúr trúarágreiníngi nokkrum milli hinnar grísku og hinnar róraversku kirkju. þarámóti var látið í veðri vaka, að hann væri að fylgja drott- nín^i sinni, sem er brjóstveik mjög, og þessvegna fyrir heilsusakir fer til ítali'n. En þeir sem þekkja Nikulás, þykjast mega fullyrða, að heilsu- far konu hans sfe ekki nægileg orsök fyrir hann til afe takast þviiika ferð á hendur. P r u ss ako n ú n gu r sókti konúng vorn Krist- ján 8da heim í sumar eð var, uin sama leiti sem stúdentar frá Svíþjóð og Noregi komu að finna danska stúdenta í Kaupmannahöfn. Sumir hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.