Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 70
72 mean auk konfercnzráSs Lunds; teljum vér helst háskólakennaranu í Berlinarborg, náttúruspekíng- Inn og vísindamanninn Henrik Steifens, sem revnd- ar var fæddur í Noregi, en Jengi nain bókmeutir vib Kaupinannahafnar háskóla; eptir hann liggja mörg merkisrit heimspekilegs og náttúrufræðiiegs efnis, og þessutan æfisaga hans, sem er mikið lángt og fróblegt rit^ Dáinn er einnig vinur hans og æskukunningi Keinhardt, prófessor vib Kaup- raannahafnar háskóla í náttúrufræöi, sérílagi dýra- fræöi, og er í hans stað kominn lektor Steenstrup frá Sórey, sem var heima á Islandi um árið; fram- vegis öndubust árið sem leið Ilohlenberg, kennari vib háskólann í guðfræði, serílagi atisturlandamáifræði, greifi Ilantzau-Breitenburg, fyrrum ráðgjafi Dana- konúngs, greifi Bliicher-Altóna, höfuðsmaður í Al- tónaborg, dugnaðarmaður mesti og framtaksmað- ur, einnig etazráð Schnnberg, og kaupraaður P. II. Lórentzen, sá sem best gekk frara i þrætunni um danska málið á fulltrúa[>inginu í Izehó. — Tvenn hafa biskupaskipti orðið i Danmerkur riki árið sem leið: dó í sumar eð var biskup Islend- ínga Steingrímur Jónsson, sem lengi hafði með raesta sóma, mannúð og höfðingskap því embætti þjónað. Varb hann öllum harmdauba, einsog von var, þvi fáir muuu þeir á öllum öldnm, sera eins voru Ijúfir, maunúðlegir og mentabir i orbsins besta skilningi, einsog hann. Ab því skapi stóð liann höfðinglega i sinni stétt, svo jafnvel útlendir þókt- ust valla meira prúðmeuni séð hafa. í hans stað er biskup orðin dómkyrkjuprestur, prófastur og riddari af dannebrog Síra Helgi Thordarsen, sem nú er kominn hingað með póstskipinu frá Islandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.