Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 65
67 rithöfuudur, Arndt að nafni, átti t. d. i nokkru [>rasi viS danska stúlku, sem kallaði sig ValgerÖi og skrifaði móti lionum i dönskum blöðum, en um þessar skriptir og afskipti þegnanua af Sles- víkurmálinu er sljórninni ekki: var t. d. dönskum stúdent, sem Barfod heitir, bannað að halda fyrir- lestra um þafe efni í Randarósi á Jótlandi. Mælt er, að liertoginn af Agústenborg sð athvarf þýskra flokksius, og víst er það, að danski flokkurinn hetir iilan bifur á honum. Meðai annars bar það til i ár, að saungmannaflokkar ('Liedertafel) í Slesvík og Ilolsetulandi tóku upp fána og gengu með sem voru hinum danska þjóðfána ólíkir; var það tekið upp eiusog vottur uppreistaranda þess, sem í þeim vaki gegn Döniim og bannaði koniíngur vor þeiin því að láta bera slík merki fyrir sðr, er þeir gengi saman í hópum með saung og gleði. Saung- mantiaflokkur þessi kveður einnig kvæði, sein sami andi vakir í, t. d. eitt er byrjar þannig: Schlesvig- Holsteia meerumschlungen (a: Slesvik-Holsetuland liafumflotið), og eru til enn fleiri merki uppá vib- leitni sumra í hertogadæmuniim að vekja hjá'fólki óánægju með hina dönsku sljórn og sumbandið 'vifc Danmörk. þessutan liefir endrum og sinnum slegið í rymmur og áflog milli danska og þýska flokksins í veitingaskemmum og gestgjafarhúsum, svo að stundum hefir iegið vib roanndrápum og meiðslum. Forsprakkarnir fyrir þýska flokknum eru einkum riddararnir á Holsetulandi (das Ritter- schaff), sera eru ríkir mcnu og miklir fyrir'sér, en af danska flokknum er þeirra heist getið kaup-' manns Peter Iljorts hcitius Lórenzens, sem best (5*)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.