Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 65

Skírnir - 01.01.1846, Page 65
67 rithöfuudur, Arndt að nafni, átti t. d. i nokkru [>rasi viS danska stúlku, sem kallaði sig ValgerÖi og skrifaði móti lionum i dönskum blöðum, en um þessar skriptir og afskipti þegnanua af Sles- víkurmálinu er sljórninni ekki: var t. d. dönskum stúdent, sem Barfod heitir, bannað að halda fyrir- lestra um þafe efni í Randarósi á Jótlandi. Mælt er, að liertoginn af Agústenborg sð athvarf þýskra flokksius, og víst er það, að danski flokkurinn hetir iilan bifur á honum. Meðai annars bar það til i ár, að saungmannaflokkar ('Liedertafel) í Slesvík og Ilolsetulandi tóku upp fána og gengu með sem voru hinum danska þjóðfána ólíkir; var það tekið upp eiusog vottur uppreistaranda þess, sem í þeim vaki gegn Döniim og bannaði koniíngur vor þeiin því að láta bera slík merki fyrir sðr, er þeir gengi saman í hópum með saung og gleði. Saung- mantiaflokkur þessi kveður einnig kvæði, sein sami andi vakir í, t. d. eitt er byrjar þannig: Schlesvig- Holsteia meerumschlungen (a: Slesvik-Holsetuland liafumflotið), og eru til enn fleiri merki uppá vib- leitni sumra í hertogadæmuniim að vekja hjá'fólki óánægju með hina dönsku sljórn og sumbandið 'vifc Danmörk. þessutan liefir endrum og sinnum slegið í rymmur og áflog milli danska og þýska flokksins í veitingaskemmum og gestgjafarhúsum, svo að stundum hefir iegið vib roanndrápum og meiðslum. Forsprakkarnir fyrir þýska flokknum eru einkum riddararnir á Holsetulandi (das Ritter- schaff), sera eru ríkir mcnu og miklir fyrir'sér, en af danska flokknum er þeirra heist getið kaup-' manns Peter Iljorts hcitius Lórenzens, sem best (5*)

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.