Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 14
einokan, konúngstjórn ótakmarkaSi, klerkavaldi o. s. fr. — jní var ekki kyn, [iótt eigi aíeins jafn- abarmönnum, heldur einnig allflcstum prótestönt- um í Sveitsaralandi þækti óviöurkvæmilegt aSjesú- menn væri gjöröir aS kennurum ( guöfræöi viö prestaskóla i prótestantatrúnr landi. Söfnuðu þeir í snatri liöi og uröu þeir á fáum dögum yfir fjórar púsundir flóttamanna, einkum úr Lúzeruu heraði, sem fóru móti Lúzernuborg, tóku inn tvö þorp á leiðinni, settustum sjálfa borgina, enn biöu ósigur fyrir jesúmönnum, sem höfðu borgaraliðið og flest- öll yfirvöld borgarinnar á si'nu máli. En ekki er ófriðurinn þarmeð búinn; það bryddi vib og við á nppreisnum hfcr og livar og óeirðirnar og ósam- þykkið ura, hvernin fara skyldi með uppreisnar- mcnnina, sem til fánga liöfðu verið teknir, og ( varðhald voru settir, urbu svo lángsamar, að Aust- urríki og Frakkland ætluðu ser að skérast i leik- inn. |jví [ió að Frakkar sé jesúmöniiiim svo óvin- veittir í sjálfu sér, að þeir í ár liafa v(sað flokki þeirra á burt, amast við mörgnm jeirra, og fengið páfann til ab senda eptir þeim áköfustu og láta loka jesúmannaskólauum í Parísarborg, þá er þeim heldur ekki allskostar vel við jafnaðarmenn, sem opt og einatt eru sannir ójafnaðarmenn; héldu Frakkar, ab uppreisniil væri öll af þeirra toga spunnin og miðaði eins mikið til þess 'ab fá breitt og umturnab stjórnarhögum Svcitsarmannasam- bandsins, einsog til abútrýma jesúmönnum. f>eir gruuubu þá um að þeir vildu setja einíngarfri- stjórn (Unitarialrepublik), sem hefði Bernarborg svosem fyrir miðbik og oddvita, ístaðin fyrir |)á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.