Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 14

Skírnir - 01.01.1846, Page 14
einokan, konúngstjórn ótakmarkaSi, klerkavaldi o. s. fr. — jní var ekki kyn, [iótt eigi aíeins jafn- abarmönnum, heldur einnig allflcstum prótestönt- um í Sveitsaralandi þækti óviöurkvæmilegt aSjesú- menn væri gjöröir aS kennurum ( guöfræöi viö prestaskóla i prótestantatrúnr landi. Söfnuðu þeir í snatri liöi og uröu þeir á fáum dögum yfir fjórar púsundir flóttamanna, einkum úr Lúzeruu heraði, sem fóru móti Lúzernuborg, tóku inn tvö þorp á leiðinni, settustum sjálfa borgina, enn biöu ósigur fyrir jesúmönnum, sem höfðu borgaraliðið og flest- öll yfirvöld borgarinnar á si'nu máli. En ekki er ófriðurinn þarmeð búinn; það bryddi vib og við á nppreisnum hfcr og livar og óeirðirnar og ósam- þykkið ura, hvernin fara skyldi með uppreisnar- mcnnina, sem til fánga liöfðu verið teknir, og ( varðhald voru settir, urbu svo lángsamar, að Aust- urríki og Frakkland ætluðu ser að skérast i leik- inn. |jví [ió að Frakkar sé jesúmöniiiim svo óvin- veittir í sjálfu sér, að þeir í ár liafa v(sað flokki þeirra á burt, amast við mörgnm jeirra, og fengið páfann til ab senda eptir þeim áköfustu og láta loka jesúmannaskólauum í Parísarborg, þá er þeim heldur ekki allskostar vel við jafnaðarmenn, sem opt og einatt eru sannir ójafnaðarmenn; héldu Frakkar, ab uppreisniil væri öll af þeirra toga spunnin og miðaði eins mikið til þess 'ab fá breitt og umturnab stjórnarhögum Svcitsarmannasam- bandsins, einsog til abútrýma jesúmönnum. f>eir gruuubu þá um að þeir vildu setja einíngarfri- stjórn (Unitarialrepublik), sem hefði Bernarborg svosem fyrir miðbik og oddvita, ístaðin fyrir |)á

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.