Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 34

Skírnir - 01.01.1846, Page 34
36 kenníngar þeirra liafi haft á cyjarskeggja, má sjá af |jví sem enskur ma&ur llowe afc nafni segir, ef liönum er annars trnandi: að áSur enn Frakkar komu til eyjarinnar, hafi siöferði Otaheitíngja veriS hiS besta; þeir hafi veriö friösamir og hófsamir, skírlífir og ráövandir, en nú se þeir drykkfeldir og sællífir, saurlífir og svikulir. Kennir hann það jieim sjö bisku'piirn Frakka og 103 klerkmn, sem að sér liafi tekið a& menta eyjarskeggja. Svo niikií) er vist, aö Frökkum er ekki lengur vært á eynni; liatast innbúarnir við þá, serílagi sökum þess, Frakkar liafi kennt þeim að drekka brenni- vín: „þér géfið oss vín og brennivíii’’, segja þeir, „vér géfum j&ur í staðin st ín og brauðepli; giíðir erub þér, en Pómara drottning er betri; því er það vor innilig ósk og von, að þér verðið á burtu, óskum vér yður lukkulegrar ferðar, en einkuin þess, ab vér megum aptur sjá drottníngu vora”. (Pómara hafði orbið ab flýja úr eynni fyrir ofríki Frakka). En sökum þess Otaheiti er ekki vært ámóti Frökkum, svo litillri eyju, svo má nú sjá fyrir endann á hvernig fara muui;,Enskir eru vin- sælir á eynni, Viktória er meykonúngur einsog Póinara, og það er nóg til þess, að eyjarskeggjar leiti ásjár hjá þeim, og meb því undireins gefi sig þeim á vald. þó nú svo fari í þessu máli, og þó Noi;bur- álfubúum takist að mata krókin á einstaka stað 1 fyrir utau Evrópu, þá er hitt þó hverjum Ijóst, ab lítili hefir árángur þeirra verið yfirhöfub að tala af vibskiptum sinum við innbiía hiuna heims- álfanua á seinni timum. Abdelkaber og Kabýlar

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.