Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 24

Skírnir - 01.01.1846, Side 24
þetta sinn, einsög þeir eru vanir, helst foringjana og höfuðsmennina 1 herli&i Kússa. Ilafði þó Wor- onzow skipnÖ fori'ngjunura a& vera í dátabúníngi, svo lítt voru þeir auðkcnnilegir nenia af því þeir höfðu engar bvssur vopna. Fallbyssur Rússa voru tii lítilla nota árnóti trjám og viðarköstum, svo inikill fjöldi fell af Rússiim, meðan Tsjerkessar aðeins mistu fáeina menii. Allt í'vrir það helt Woronáow áfrain til Dargó, en er þeir komu þáng- að, var Sjainýi búinn að kveikja í borginni, en flvlja þaðau allt fémaett upp til fjalla. Sjálfur var hann ineð sex þúsundir mannn í kleifum nokkur- um fyrir ofan Dargó og skaut þaðan á Rússa. Næsta dag sendu Rússar rúmar tvær þúsundir inanna til aðflutiiinga i nálæga skóga og til þess að veita stórri matarlest lið, sem þeir áttu von á eptir sér. En ekki voru þeir komnir lángt út- fyrir Dargó, fyrr enn Tsjerkessar hlupu þeira í opna sköldu, með Sjamýl fremstan i flokki. ()ll- um Tsjerkessum er bióðhefndin gjörb að skyldu; og mega þeir ekki linna fyrr, en þeir liafa hefnt vina sinn og ættingja; nú höfðu nokkrir menn fallið af þeim seinustu dagaua, og æddu þeir þvi með meiri ákafa enn fyrr að Rússum; varð mnður fyrir hverri kúlu, meban á skotliribinni stóð; en brátt varð úr því höggorrusta, þegar Sjamýl kom sjálfur að með Myríðana, sein er herflokkur sjálfs lians og cinvalaliðið úr öllum lier fjallbúanna. Leið þá ekki á laungu, aðurenn barðaginn hallaðist á Rússa, og varð mikið niannfall ámeðal þeirra; féllu þar 1300 manna af þeim.en fáir afSjamýls mönnum. þessutan fengu Tsjerkessar eða Sirkasiumenu mikið herfáng,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.