Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 15

Skírnir - 01.01.1846, Side 15
17 sambandsfristjórn (Foederatio Republik, Canlonal- regie/ ung), sem gjör&i ölluin fylkjiinum jafnhátt undir liöf&i, og með [m' uppá vissann raáta ekki leti neitt fylkið vera ö5ru háð. Nú hefir Sveits- aralandið á konúiigastefnunni í Wínarborg 1815 verið lofað, að allar liinar |>jóðir Norðurálfunnar skuli sjá um ab engin áreiti [>að, og að [>að megi vera afskiptalaust (neutral) af öllum vi&ureignuin annara þjóða, með [iví skilyr&i, að sú stjórnar- lögun haldist fiar óröskuð, sem [>á var áskilin. Enu því ögruðu Frakkar og Austurríkismenn og enda Enskir þeim með nð skerast í leikinn, að þeir þóktust sjá, að þetta skilyrði mundi rofið verða. Svo fór þó að lokunum, að jesúmenn fóru ab hafa sig burt, þrátt fyrir sigur þann, sem þeir liöfðu unnið, eu felög jafnaðarmatiuauna fjölgubu meir og meir, þrátt fyrir ósigur þann sem þeir liöfðu beðið. Nokkrir uppreisnarmauna voru daemdir í sektir, nokkrir gjörðir sekir landflótta- menn, enn sumum þeiin, sem mest liöfðu tilgjört, t. d. doktor Steiger, var leyft að fara úr laudi áður enn dómur fell í máli þeirra. II. Yiðureign Norðurálfubúa við hinar heimsálfurnar. [>að Iftur ástiindum eins út, einsog Evrópa se orðiu þreitt á sjálfri sér, einsog þvílíkt jafn- vægi se ákomib milltim rfkjaiina i norðurálfti sjálfri, ab henni leiðist að eiga lengur vib sinn eginn hag, að svo miklu leiti scm lianu er bundinn við hana sjálfa útaf fyrir sig, og parta hennar, og ab henni (2)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.