Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 16
6 MENNTAMÁL um við, sem lærðum í Kennaraskólanum, og okkur lang- aði að færa allt til betra horfs. Við ætluðum að gerast umbótamenn. Kennararnir kynntust fólkinu, lífsvenjum þess og sjón- armiðum. Flestir munu hafa lent í erfiðleikum og þeim margs konar. Húsnæðisskortur, kuldi og erfið ferðalög buguðu marga góða kennara. Bókakostur var fátæklegur og algert kennsluáhaldaleysi. En þetta bjargaðist þó allt, ef fólkið var notalegt og skilningur á starfi kennarans ríkjandi meðal foreldra og umbótavilji. En hvað sem um allt þetta má segja og einnig það, að kennarar voru dreifðir um landið, samgöngur vondar. símasamband ófullnægjandi frameftir árum, póstferðir strjálar og efnahagur kennara bágur, bjó samt í þessu fólki falin kennd, sem tengdi sameiginlegt sjónarmið, sem var í því fólgið að kennarar þyrftu að ná saman með nýjum hætti og gera með sér bandalag um hagsmuni sína, umbætur, lærdóm og starfshætti. II. í bókinni Saga alþýðufræðslunnar á Islandi, er þess getið, að fyrir 1914 hafi verið stofnuð 16 kennarafélög. Augljóst er, að Kennarafélag barnaskóla Reykjavíkur hefur verið þeirra lang öflugast. Þetta félag tók upp öðr- um félögum fremur merki Hins íslenzka kennarafélags, en með nokkuð breyttum svip og nýjum, merkum málefn- um, enda var mikið farið að dofna yfir gamla félaginu síðustu ár þess. Auk ýmissa nýmæla í skólamálum, sem ekki verða nefnd hér, lét Kennarafélag barnaskóla Reykjavíkur launamál kennara til sín taka, svo og undir- búning allsherjarsamtaka barnakennara. Fyrsti sameiginlegi fundur barnakennara, sem markaði verulegt spor, var haldinn í Reykjavík 30. júní 1919. For- göngumenn þess fundar munu hafa verið skólastjórarnir Björn H. Jónsson í Vestmannaeyjum og Snorri Sigfússon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.