Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 44
34 MENNTAMÁL frá því að segja, að þessi starfsemi hefur tekizt ágætlega, stuðlað að auknum kynnum og samheldni mæðra og ná- inna aðstandenda vangefins fólks. Ég held, að þau hafi verið okkur öllum mikils virði. Margar góðar konur hafa bætzt í hópinn og lagt okkur lið. Konurnar hafa sérsjóð, sem þær afla fjár með bazar og kaffisölu árlega. Fé úr sjóðnum á að verja til kaupa á innbúi, leik- og kennslu- tækjum fyrir heimili vangefinna, og hafa þegar verið veittar úr honum um 100 þús. kr. Við höfum haft fundi mánaðarlega yfir vetrarmánuðina og haft sitthvað til fróðleiks og skemmtunar á þeim fundum. Tvisvar höfum við t. d. fengið myndir erlendis frá um fræðslu og upp- eldi vangefinna barna, nokkrum sinnum fengið sálfræð- inga til að halda erindi um sömu efni, svo að eitthvað sé nefnt, og höfum hug á því að gera meira að því, enn fremur að flytja þýddar greinar og fyrirlestra um sömu efni, því að af nógu er að taka úr erlendum blöðum og tímaritum um málefni vangefinna. Það er gleðilegt, að í nágrannalöndum okkar hefur á árunum eftir síðustu heimsstyrjöld gengið geysimikil vakningaralda um þessi málefni og mikið áunnizt. Fyrir tveimur árum var t. d. stofnað Evrópusamband þeirra félaga, sem vinna að vel- ferðarmálum vangefinna. Á þeim tveim þingum, sem hald- in hafa verið á vegum þess sambands, hafa verið flutt fræðandi erindi og haldnir umræðufundir, en ekki er tóm til að rekja það hér. Styrktarfélagið hér gæti á margan hátt notfært sér reynslu þeirra, sem lengra eru komnir í þessum efnum, og hefur þegar gert það að nokkru leyti. Ég vil að lokum minnast á þær framkvæmdir, sem mestar hafa verið á vegum Styrktarfélagsins, en það er stofnun dagheimilis fyrir vangefin börn. Upphaf þess máls er það, að á fyrsta starfsári félagsins vakti frú > Arnheiður Jónsdóttir máls á því, hvort ekki væri ráð, að félagið beitti sér fyrir stofnun leikskóla fyrir vangef- in börn á borð við leikskóla Sumargjafar. Væri megintil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.