Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 59 ljósi yfir ákveðin vandamál heldur en snurðulaus verk samkvæmt áætlun. Við höfum verið knúðir til að takast á við vandamálin, að taka þau föstum tökum. Uppeldi og kennsla krefst árvekni og elju, samkvæmni og — ekki sízt — þolinmæði. Ég mun nú hér á eftir reyna að sýna fram á, hvernig fara má að í skólastarfinu til þess að þroska nemend- urna á félagslegan og siðrænan hátt. Grundvallarsjónar- miðið er frelsi, sem þó þýðir ekki það, að nemendurnir fái að gera allt, sem þeir vilja. Uppeldi okkar stefnir markvisst að því, að nemendurnir læri að skilja af reynslu, sem þeir fá í samstarfi við félaga sína, að við mennirnir þurfum á aðstoð og hjálp hvers annars að halda, að samstarf hefur mikla kosti, og við verðum að virða rétt annarra til þess að við getum notið okkar sem bezt í lífi okkar og störfum. Mælikvarðinn er: viðbrögð félaganna, félagagagnrýnin og sjálfsgagnrýnin. Hin miklu tækifæri til þroska felast í frjálsu vali verkefna, nánu, lífrænu samstarfi og framförum í hinum margvíslegu við- fangsefnum og tillitssemi við náungann. Þannig fá hinir mismunandi einstaklingar uppeldi sitt og þroska, sam- kvæmt eigin upplagi. Og þegar uppeldið stefnir að því að þroska félagslega skyldutilfinningu og samstarfshæfni, hafa flokkastörf nemenda grundvallarþýðingu fyrir þroska þeirra. Flokkaskipan. Kennarar, sem gert hafa tilraunir með flokkavinnu, hafa látið nemendurna mynda flokka á mismunandi hátt. Ef kennarinn ákveður sjálfur stærð flokkanna og hvaða nemendur eru í hverjum um sig, er það örugglega ekki í samræmi við óskir nemendanna sjálfra. Persónulegur áhugi þeirra fyrir flokknum rofnar, og jafnframt glat- ast töluverður hluti af þroskamöguleikum flokkanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.