Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 71

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 71
MENNTAMÁL 61 samstarfsfélagana og hinna, þar sem slíku varð ekki við komið. Augljós mistök í öllum þessum dæmum eru þau, að gengið er út frá flokkamyndun, áður en nemendurnir hafa fengið næga reynslu, — og ef hér er um að ræða nýjan bekk, — áður en þeir hafa kynnzt hver öðrum nægilega vel til þess að geta myndað trausta og sam- starfshæfa flokka. í fyrstu vara flokkarnir aðeins stuttan tíma, sumir aðeins fáar stundir, aðrir kannske nokkra daga. Síðan leysast þeir upp, og nemendurnir leita nýrra sambanda. Tilbreyting getur verið góð, en þær breytingar, sem oft verða í fyrstu á flokkunum, stafa venjulega af því, að nemendurnir eru að leita að þeim félögum, sem þeim fellur bezt við. Varanlegir flokkar myndast ekki fyrr en nemendurnir hafa kynnzt hver öðrum. Samstarf er jafnan auðveldast og bezt milli þeirra barna, sem þekkzt hafa áður. Vafalaust hafa allir veitt því athygli, að þau börn, sem hafa haft sömu kennslu- konu í smábarnaskólanum, vilja gjarnan halda saman í efri bekkjum, ef þess er kostur. Þau, sem ganga sömu leið í skólann, eru nágrannar eða leika sér saman í frí- tímum o. s. frv., veljast saman í flokka. Á barnaskólaárunum eru börnin á hinum svo nefnda flokkaaldri. Þau hafa sérstaka þörf fyrir sambönd við jafnaldra sína. Við þurfum ekki að gera neitt sérstakt til þess að fá þau til að mynda flokka. Fái börn frelsi til að vera með þeim, sem þau óska, verða flokkar til sjálfkrafa. Á þessum fyrstu flokkum, sem myndast af huglægum ástæðum, — við gætum kannske kallað þá vináttuflokka, — verður venjulega með tímanum nokkur breyting, svo að efnisleg, raunhæf atriði komast meira að. Slík atriði eru t. d. túlkunarhæfni, vinnuhraði og þess háttar. Og menn hafa komizt að því, að börn, sem hafa líka hæfni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.