Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 92

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 92
82 MENNTAMÁL Frá stjórn S.Í.B. Sambandsstjórn þykir hlýða að gera í stuttu máli grein fyrir því helzta, sem gerzt hefur í baráttumálum stéttar- innar síðan í vor, og hvernig nú standa sakir í þeim efnum. Uppeldismálaþingið í vor ítrekaði kröfur síðustu full- trúaþinga í launa- og kjaramálunum, og var þá enn á ný gengið með þær á fund menntamálaráðherra. Síðan hefur sambandsstjórn eftir beztu getu unnið að þessum málum og oftar en einu sinni rætt þau við ráðherra, og hafa stjórnir S.l.B. og L.S.F.K. haft samráð sín í milli í þessu efni. Um árangur verður ekkert fullyrt að svo komnu máli. Beinar launahækkanir hafa kennarar engar fengið. Hins vegar féllst ráðherra á að samræma greiðsl- ur fyrir heimavinnu á gagnfræða- og barnaskólastiginu. Er það eðlileg leiðrétting mála og til bóta, svo langt sem hún nær. Gallinn er sá, að hún nær aðeins til þeirra, sem kenna móðurmál, reikning og dönsku. Margir kennarar verða því afskiptir, þar á meðal allir sérgreinakennarar. Æskilegast hefði verið, að þessar greiðslur hefðu náð til allra starfandi kennara, en þess var ekki kostur, þar sem þær voru einskorðaðar við hliðstæðar námsgeinir og heimavinna er greidd fyrir á gagnfræðastiginu. Hér er því um takmarkaða lagfæringu á réttlætismáli að ræða, en ekki lausn á hógværum launakröfum stéttarinnar. — 1 sambandi við launamálin er rétt að geta þess, að próf- málinu vegna yfirvinnukaups kennara er ekki enn lokið, svo að ekkert verður um það sagt að svo stöddu. Á uppeldismálaþinginu voru einnig samþykktar tillög- ur um aðbúnað og kennslu tornæmra barna. Sambands- stjórn hefur rætt þetta mál við fræðsluráð og fræðslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.