Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 88

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 88
78 MENNTAMÁL numið 2.000 dölum á ári í fjögur ár. Fjórði hluti þessa úrvalshóps kom úr erfiðismannafjölskyldum eða frá öðrum efnaminni stéttum, t. d. bænda, vélamanna, vörubílstjóra, póstmanna o. s. frv., en þrír fjórðu hlutar úr menntuðum og efnahagslega betur settum stéttum. Við gefum dr. Wolfle orðið. „There is certainly an intelligence difference between these two large occupational groupings. But, equally cer- tainly, the intelligence difference is not as large as the difference in the number of scholarship winners. Even in as open and socially mobile a society as that of the United States, family background exercises a large in- fluence on the educational achievement and motivation of the child. The corollary is, that even in such a society there is a substantial reserve of potential intellectual talent that is not developed.“ Skoðanir þingfulltrúa hnigu einróma í þá átt, að hæfi- leikar væru í engu landi nýttir til fulls. Sérkenni mennt- unarhefðar og fræðsluskipulags með einstökum þjóðum bæri að vísu að virða, en þó bæri hverju þjóðfélagi bæði skylda og nauðsyn til að veita góðum gáfum sem bezt skilyrði til þroska og leysa þannig úr læðingi varaforða ónotaðra gáfna, sem leynast með hverri þjóð. Aðeins þannig eigi þjóðirnar völ nægilega margra þjálfaðra ein- staklinga til vandasamra starfa. Félagsfræðingarnir voru róttækastir í þessum kröfum og töldu öll skilyrði til framkvæmda þegar fyrir hendi. Uppeldisfræðingar og sálfræðingar virtust vera varkár- ari, þó að þeir viðurkenndu hina aðkallandi þörf eigi síð- ur en hinir. Bentu þeir einkum á þrjú atriði, sem hafa yrði í huga við framkvæmdina. 1. Að greindarpróf og önnur hæfileikakönnun sé ekki óskeikul, einkum ef um er að ræða einstaklinga á barnsaldri, t. d. undir 14—15 ára aldri. 2. Að varhugavert geti reynzt að sía allar bæri- legar gáfur úr lægri skólum, ef menntaskólalínan grein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.