Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 54
44 MENNTAMÁL þar sem raunfræði, einkum stærðfræði, er bundin lág- markskröfu. Þá er krafizt tveggja ára verklegs náms í iðngreinum, en sjálfur skólinn er minnst 2 ár. Með nýrri tilhögun gagnfræðanámsins hér, þar sem er- lend tungumál og raunfræði eru stóraukin, og með eftir- farandi tveggja ára verklegu námi í iðngreinum hér, mætti máske koma því svo fyrir, að erlendir tæknifræði- skólar, t. d. norskir eða danskir, tækju unglinga frá slíku námi héðan beint í skóla eða eftir inntökupróf. Það ætla ég að væri bezta lausnin á námi iðn- eða tæknifræðinga í bili, unz okkur vex fiskur um hrygg. Það eru margir áfangar í tæknimenntuninni og jafn- vel fleiri en eitt háskólastig. í erindi þessu er aðeins fjallað um lægstu stigin, sem ekki fullnægja þeim kröf- um, sem gerðar eru til menntunar iðnfræðinga samkvæmt lögunum frá 1937. Sá áfangi á lengra í land. Kennarar láta af störfum. Eftirtaldir kennarar við gagnfræðasstigs- og húsmæðraskóla létu af stiirfum frá 1. september 1961 að telja fyrir aklurs sakir eða samkvæmt eigin ósk: Árni Guðnason, enskukennari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Árni liefur verið enskukennari í Reykjavík síðan árið 1927. Magnús Jakobsson, handavinnukennari við Héraðsskólann í Rcyk- holti. Hafði verið kennari við skólann síðan 1984. Kristín Jahobsdóttir, kennari við Ht'tsmæðraskólann á Laugunt. Hafði verið kennari við skólann um 25 ára skcið. Ólöf Þ. Blöndal, kennari við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Hafði verið kennari við skólann um 2(1 ára skeið. Frá frœöslumálaskrifstofunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.