Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 40
30 MENNTAMÁL fávitahæli. I síðustu grein þeirra er gert ráð fyrir, að viðkomandi ráðuneyti setji með sérstakri reglugerð ákvæði um, 1) hvernig safna skuli skýrslum um tölu fá- vita og hagi þeirra, 2) hvernig aðgreina skuli börn, sem ætluð er vist á skólaheimili eða hjúkrunarheimili og 3) hvernig eftirliti skuli hagað um aðbúð þeirra fávita, sem ekki dvelja í fyrrnefndum hælum. Mér vitanlega er þessi reglugerð ekki til. Um skýrslugerð hef ég áður talað, um flokkun fávitanna á hælunum er það að segja, að hún er lítil sem engin nema eftir kynjum, og er fyrir því sú einfalda ástæða, að ekki er hægt að koma henni við vegna þrengsla. Ég geri þó ráð fyrir, að í lögunum sé líka átt við flokkun eftir vitsmunaþroska einstakling- anna, þannig að þeir séu hafðir saman, sem standa á svipuðu greindarstigi, enda ætti það að veita meiri þroskamöguleika að öðru jöfnu. Fávitaháttur eða van- gefni er með mörgu móti og af ýmsum toga spunninn, svo sem ég gat um í upphafi. Hægt væri t. d. að taka hóp 20 barna, sem öll væru vangefin, en þó af ólíkum orsökum og með ýmsu móti. Það gerir aðgreiningu erfið- ari í fámennu þjóðfélagi eins og hér, að tiltölulega fáir einstaklingar myndu lenda í hverjum flokki, þó að nokkr- ar tegundir vangefni séu mun algengari en aðrar, og fer ég ekki nánar út í það hér. Ég hef fjölyrt um þetta atriði hér vegna þess, að mér finnst margir, sem heimsótt hafa hælin hér, hafa orð á því, að nauðsynlegt væri að flokka fólkið meir og betur en gert er. Áminnzt eftirlit með fávitum, sem ekki dvelja á hælum, er í orði kveðnu í höndum héraðslækna. Ég hef leitazt við að segja nokkuð frá lögunum um fávitahæli frá 1936 og framkvæmd þeirra. Það eru einu lögin, sem sett hafa verið á Alþingi um málefni vangef- ins fólks sérstaklega. En hvernig stendur á, að fram- kvæmd þeirra hefur ekki verið skjótari en raun ber vitni? Því er nú kannske ekki auðvelt að svara, en megin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.