Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 32
22 MENNTAMÁL hennar. I frásögn kennarans þurfa að koma fyrir öll orðin, sem verkefnið er byggt upp af. Frásögninni hagar kennarinn að sjálfsögðu eftir þroska og námsgetu barn- anna. 2. stig: Orðamiðunum 20 er dreift meðal barnanna. Kennarinn stingur því næst fyrsta orðaspjaldinu í sæti það í spjaldagrindinni, sem efsta talan á orðaspjaldinu segir til um. Börnin lesa nú orðið í hljóði, og það barnið, sem fengið hefur samsvarandi orðamiða, kemur upp að myndinni, les orðið upphátt og gerir grein fyrir merk- ingu þess. Að því loknu skilar barnið orðamiðanum og fer í sæti sitt. En kennarinn festir viðeigandi talna- spjald á veggmyndina og gerir atriðinu ýtarlegri skil, ef þörf gerist. Ef barnið, sem upp kemur, getur ekki skilgreint orðið, er reynt með hliðarspurningum að kalla fram merkingu þess, ella skírskotað til einhvers í bekknum. Þannig er haldið áfram, unz orðalistinn er tæmdur. Að lokum getur kennarinn rifjað upp örðugustu atriðin, ef þess er þörf. 8. stig: Kubbakössunum er útbýtt, og samtímis tekur kennarinn orðaspjöldin úr spjaldagrindinni og raðar þeim inn aftur samkvæmt miðnúmerunum eða neðstu númer- unum, eftir því hvort nota skal rauðan eða bláan númera- flöt á kubbunum. (Rauður númeraflötur er notaður, ef aðeins er unnið með 12 orð, annars er hentugast að nota þá til skiptis.) Á meðan börnin leggja í kubbakassann, getur kennar- inn sinnt þeim, sem eru hjálparþurfi. Nauðsynlegt er að kenna börnunum að leita skipulega á myndinni að því atriði, sem glímt er við, og fá þau til að beita dómgreind sinni, er þekkingu þrýtur. Um vinnubrögðin á 2. stigi kennslunnar vil ég geta þess, að þau lærði ég af Valgerði Guðmundsdóttur, kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.