Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 63

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 63
MENNTAMÁL 53 ur í uppeldinu. Skólastarfinu tilheyra ákveðnar vinnu- stundir, ákveðin verkefni, kröfur og aðgát. Sjálfar starfs- aðferðirnar hafa í sér fólgið uppeldislegt gildi. Námsefni er krufið til mergjar, því er veitt viðtaka og það örvar andlegan vöxt. Auk þess hefur skólinn alltaf lagt áherzlu á það, sem nemandanum ber að gera og ógert að láta og að þroska skilning nemendanna á því, sem er rétt og rangt, gott og illt. 1 kennslustundum um áfengis- og um- ferðamál og þá ekki sízt kristinfræðakennslunni leit- ast kennarinn við að veita nemendum sínum þá fræðslu og þá lífssýn, sem hefur varanlegt gildi alla þeirra ævi. Mikilvægara en allt annað er þó persónuleiki kennarans. Hann hefur alltaf mikil áhrif á nemandann, annað hvort jákvæð eða neikvæð. Ef við höfum veitt því athygli, hvaða áhrif kennarar smábarnaskólans hafa oft á nemendur sína, hvernig vald foreldranna víkur til hliðar fyrir per- sónuleika kennarans, þá skiljum við, að hér er mikilvægt mál á ferð. Skólalífið hefur uppeldislegt gildi, jafnvel þótt það sé ekki markmið kennarans. En er þá rétt að gera starfrænt uppeldi að föstum lið í starfi skólans? Þegar við leitum svars við þessari spurningu, verðum við að gera okkur grein fyrir aðstöðu heimilanna til uppeldisins og kostum skólans á að veita sem bezta aðstoð. Á meðan mestur hluti af nauðsynjum fjölskyldunnar var framleiddur á heimilunum, voru alltaf næg og hentug verkefni handa börnum sem fullorðnum. Allir urðu að leggja fram sinn skerf. Heimilið var; strangur skóli í skyldurækni. Margvísleg samhjálp og samvinna treysti samkenndina. Heimilið gat veitt raunhæft, félagslegt uppeldi, sem segja má, að væri fullnægjandi á sínum tíma. Hinn félagslegi hringur var að vísu þröngur og sjónarsviðið takmarkað, en við þessar aðstæður ólst upp fjöldi heilsteyptra karla og kvenna, sem leysti hlutverk sitt í lífinu með festu og af trúmennsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.