Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 50
40 MENNTAMÁL skjóta inn tæknifræðslu að henni lokinni, eins og hún er óbreytt í dag, verður árangurinn í líkingu við það, að hús sé reist á fáeinum staurum í stað heilsteyptrar undirstöðu. Ég skal leitast við að skýra þetta nánar og mun byrja á því að telja upp þau fræði, sem kennd eru á síðari hluta hins bóklega gagnfræðanáms, í 3. og 4. bekk, teknum saman. Fyrst eru tungumálin, íslenzka, danska og enska, alls 28 stundir á viku; þá saga, náttúrufræði, landafræði, heilsufræði, félagsfræði og bókfærsla, alls 19 stundir; handavinna, söngur, teikning og leikfimi, alls 14 stundir; reikningur alls 9 stundir; samtals er þetta 70 stundir á viku í báðum bekkjum, þar af reikningur aðeins 9 stund- ir, en engin eðlisfræði. Engin fræðsla er heldur um at- vinnuvegi landsins. Séu næst teknir saman þriðji bekkur landsprófsskóla og 3. bekkur í menntaskóla, verður myndin þessi: Tungumálin alls 32 stundir, að 4 stundum í þýzku með- töldum; saga, landafræði, náttúrufræði, bókfærsla, alls 12 stundir í stað 19; handavinna, teikning, leikfimi, söngur, alls 8 stundir í stað 9; reikningur, eðlis- og efnafræði 19 stundir í stað 9; samtals 71 stund. Hér er vikunám í undirstöðufræði undir tæknifræði- nám að vísu 10 stundum meira, en engin fræðsla er um atvinnuvegina. Fyrsta verkið, sem ég tel að þurfi að vinna hér á landi, er að bæta ástandið í gagnfræðanáminu. Auka þarf nám í raunfræðum, en það nafn vil ég gefa reikningi, stærð- fræði, eðlis- og efnafræði sameiginlega. Er nafnið hlið- stætt raunvísindum, sem er lokastig tæknifræðinámsins. En samtímis þarf að bæta við fræðslu um atvinnuvegi landsins, sem ég ætla að kalla atvinnufræði. Það þarf að skýra atvinnuvegina í skipulögðum erindum, er segja frá öllum þáttum hverrar atvinnugreinar, svo að ljóst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.