Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL 37 Vonandi verður þróunin sú í framtíðinni, að öllum skjól- stæðingum Styrktarfélags vangefinna verði búinn staður við hæfi hvers og eins, þar sem möguleikar eru fyrir sem mestum þroska. En það á enn langt í land. Rekstur þessa dagheimilis er og verður alltaf mjög fjár- frekur, og verður félagið aldrei fært um að sjá um hann af eigin rammleik. Má segja, að það sé bjartsýni úr hófi fram að fara af stað með hann án þess að hafa fyrst skapað fastan fjárhagslegan grundvöll. Fræðsluyfirvöldin sýndu starfi félagsins þann skilning, að fá heimilinu í Lyngási ein kennaralaun til ráðstöfun- ar, og var jafnframt gefið leyfi til að skipta þeim milli fleiri aðila, er þarna stunda kennslu. Sótt hefur verið um rekstrarstyrk til bæjar og ríkis. Ég vil einnig geta þess hér, að Styrktarfélag vangef- inna gerðist í vor stofnaðili að Öryrkjabandalagi Islands, sem er samband allra starfandi öryrkjafélaga í landinu. Þau hafa nú tekið höndum saman um framgang sam- eiginlegra hagsmunamála sinna, en eru algjörlega aðskil- in að öðru leyti. Er vonandi margs góðs að vænta af því samstarfi. Ég vil að lokum afsaka þetta sundurlausa erindi, sem er engan veginn tæmandi. Ég vona þó, að mér hafi tek- izt að gefa nokkra hugmynd um þau málefni, sem Styrkt- arfélag vangefinna hefur á stefnuskrá sinni. Mér er ljúft og skylt að geta þess, að við höfum alls staðar mætt samúð og skilningi, bæði hjá almenningi og opinberum aðilum, og eykur það baráttuviljann. Ég vil við þetta tækifæri þakka þá aðstoð, sem kvenfélögin hér í bæ og annars staðar hafa veitt okkur konum í félaginu, bæði með fjárframlögum og öðrum gjöfum á bazarinn okkar s.l. vor. 30. október 1961. Sigríður Ingimarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.