Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 30
20 MENNTAMÁL kenni þeim óþekktu orðin, sem fyrir koma, áður en þau taka sjálf til við verkefnið. MálfræSi og stafsetning. Þá eru tvö hefti með æfingum í málfræði og stafsetn- ingu. I hvoru hefti eru 16 verkefni, og eru þau í sam- ræmi við námsskrá 9—12 ára barna. 1 málfræðinni eru æfingar í þessum atriðum: Sérhljóð—samhljóð; grönn og breið sérhljóð; raðað í stafrófsröð; greinir; sérnöfn— samnöfn; tölur; kyn; föll; stig og tíðir. í stafsetningu eru þessi atriði æfð: Stór eða lítill stafur; eitt eða tvö n; stafavíxl; einföld eða tvöföld samhljóð; y eða i; j eða ekki j; x-gs-ks. Verkefnið um tölurnar nægir sem dæmi um vinnubrögðin. I orðalistanum eru 10 orð í eintölu og 10 í fleirtölu. í verkefninu er gefið, að leggja skuli á litaspjald A. Ef orðið er í eintölu, á að leggja á grænan reit, en rauðan, ef það er í fleirtölu. Nemandinn tekur nú kubb, les orð með tilsvarandi númeri í orðalistanum og leggur síðan kubbinn á reit með viðeigandi lit o. s. frv. Átthagafræði. Þá er loks að geta átthagafræðinnar. Þar er um að ræða 20 veggmyndir, þar af 14 myndir 110x85 cm að stærð og 6 myndir 85X55 cm. Hver mynd er eitt verk- efni. Þeim fylgir 1 spjaldagrind með 21 hillu, 20 talna- spjöld, 600 orðaspjöld (30 spjöld í hverju verkefni) og jafnmargir orðamiðar. Verkefnin eru þessi: Um mann- inn, höfuðið, höndin og handleggurinn, bolur og fætur. Um húsdýrin, kindin, kýrin, hesturinn. Um dýr og jurtir, spendýrið, fiskurinn, fuglinn, jurtin. Um samgöngur, vagninn, skipið, flugvélin, báturinn. Um húsakost, forn- öldin, torfbærinn, nútíminn. Um atvinnuhætti, heyskapur, fiskveiðar; form og litir. Hvert verkefni er byggt upp af 30 orðum og er orða- listinn þrískiptur. Fyrstu 20 orðin eru öll hlutstæð, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.