Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 82
72 MENNTAMÁL væru látnir sjálfráðir, eru líkur til, að einhver skipu- leggjari kæmi fram meðal þeirra, til þess að koma öllu í röð og reglu og gefa fyrirmæli um, hvað hver og einn ætti að gera. Koskenniemi nefnir eitt slíkt dæmi í bók sinni á bls. 246—247, en tilraun hans hafði allt annað takmark. Jafnvel erfið og hávær börn kjósa, þegar til lengdar lætur, góða stjórn og reglusemi fremur en há- reysti og hirðuleysi. Að minnsta kosti vinnur skipuleggj- arinn verk sitt samkvæmt óskum mikils meiri hluta barn- anna. En það getur liðið löng stund, áður en skipuleggjar- inn gefur sig fram, og kennarinn hlýtur að hugsa til þess, hvað yfirvöld, starfssystkin og hin áhugasama alþýða manna hefðu um þetta að segja. Þess vegna getur hann tæpast látið nemendurna hlaupa skeiðið á enda. Þegar nemendurnir taka að hrópa og hljóða, af því að þeir geta tæpast hreyft sig í þvögunni, og af því að þeim er hrint, svo að þeir ná ekki í það, sem þeir ætla sér, o. s. frv., gefur kennarinn þeim merki um, að allir skuli fara aftur til sæta sinna. Hann segir ekkert um það, að þau hafi hagað sér illa og ásakar þau ekki. Það, sem skeði, hafði hann vitað fyrir fram. Það, sem hann segir, verður eitthvað á þessa leið: „Mörg ykkar voru ekki ánægð, þegar þið ætluðuð að ná í bækur, efni og tæki. Hvers vegna voruð þið það ekki? Er það nokkuð, sem þið óskið að segja, áður en þið standið aftur upp til að sækja þetta?“ Ýmsar athugasemdir koma fram og klögumál. Kenn- arinn hlustar á um stund, en segir síðan: „Nú vitum við, hvernig þetta gerðist, og að það var hreint ekki gott. En hvernig eigum við að koma betra skipulagi á þetta?“ Margar uppástungur koma fram. , 1. nemandi: „Kennarinn getur sagt fyrir um, hvernig við eigum að gera það.“ (Þægileg leið fyrir nemendurna. Þá losna þeir við að leysa vandann.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.