Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 49

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 49
MENNTAMÁL 39 1009 nemendur í Reykjavík. Af þessum hópi hættu námi 176, en 833 voru í miðskóla 1958. Afföll því um 16%. Miðskólahópurinn tvístraðist að loknu prófi í iðnskóla, kennaraskóla eða menntaskóla, en í fjórða bekk gagn- fræðaskólans urðu eftir 441, þar af í kvennaskóla 43, verknámsskóla 175 og 223 aðallega í bóknámi. Fyrir þennan hóp var ekki um neitt ákveðið framhaldsnám að ræða, hvorki innan lands né utan. Þá hef ég gert svipaða athugun á ferli landsprófsfólks- ins í Menntaskólanum í Reykjavík, sem veitir þeim viðtöku í 3. bekk, en hann er neðsti bekkur skólans, sameigin- legur fyrir alla nemendur. Skólaárið 1957/58 sátu í upphafi 1 3. bekk Menntaskól- ans í Reykjavík alls 157 nemendur. Næsta ár voru í 4. bekk aðeins 125 og 1959 í 5. bekk 101 nemandi. En skóla- árið 1960/61 voru í 6. bekk 97 nemendur, þar af í stærð- fræðideild 48 nemendur eða aðeins um 30% af þeim, sem voru í þriðja bekk 1957. Svo fáir höfnuðu í raunfræð- unum. Sé nú dregið saman hið helzta úr þessum upplýsingum um skólakerfin, verður reyndin sú, að engin undirstöðu- fræðsla undir tæknifræðinám innan lands eða utan er á boðstólum önnur en sú, sem fer fram í stærðfræðideild- um menntaskólanna. Stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík er elzt og var stofnuð 1919. Fram að þeim tíma var í rauninni kjarni fræðslukerfisins óbreyttur frá 1907, og í unglinga- fræðslunni er kerfið óbreytt að mestu þann dag í dag. Það getur því naumast komið nokkrum á óvart, þótt fræðslukerfið sé farið að stinga óþægilega í stúf við þjóð- lífið, eins og það er í dag, eftir allar hinar miklu tækni- legu framfarir á öllum sviðum atvinnulífsins. Það gefur því auga leið, að ef vér ætlum að bæta tækni- menntunina almennt í landinu, verður unglingafræðslan fyrst fyrir oss. En fram hjá henni er gengið og reynt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.