Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 24
14 MENNTAMÁL bindindissöm á áfengi eins og barnakennarar, og fjöl- margir þeirra neyta heldur ekki tóbaks. Þetta eitt út af fyrir sig hef ég alla tíð talið til mikillar fyrirmyndar. Sóknin um sæmileg laun til barna- og unglingakennara hefur gengið fremur seinlega og verr en ýmis önnur mál, sem S.Í.B. hefur starfað að. Nú er svo komið, að fjöldi manna með kennaramenntun hverfur frá kennslu og leitar annarra starfa skár launaðara. Þetta er með öllu ómaklegt gagnvart trúrri, áhugasamri og hófsamri stétt. Enn fremur er þetta mikill skaði, ómetanlegur fyrir þjóð- félagið og fræðsluna í landinu. Á grundvelli þeim, sem S.Í.B. hefur mótað, ásamt kunn- áttu og áhuga kennaranna sjálfra, hafa þeir leitt æsku- lýðinn til náms og þroska. Þó að margar veilur séu í uppeldi barna og unglinga, verða fleiri að svara til saka, ef sök er, en kennararnir. Þeir hafa með skynsamlegum virkum samtökum myndað virðulega stétt manna, sem með drengilegu starfi og óeigingjörnu hefur haldið í hönd nemenda sinna og leitt þá af heilum huga til manndóms og frama, svo sem þeim var frekast auðið. Þetta er mín skoðun og reynsla að lokinni langri starfsævi ætíð í ná- inni samvinnu við þetta fólk, það er að segja jafnaldra mína og eldri; ég hef einnig haft hin beztu kynni af yngri kennurum. Formenn S.Í.B. hafa verið þessir menn, taldir í þeirri röð, sem þeir voru kosnir formenn: Bjarni Bjarnason, þá skólastjóri í Hafnarfirði, Helgi Hjörvar, kennari í Reykjavík, Guðjón Guðjónsson, þá skólastjóri í Hafnarfirði, Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri í Reykjavík, Sigurður Thorlacius, skólastjóri í Reykjavík, Aðalsteinn Sigmundsson, kennari í Reykjavík, Ingimar Jóhannesson, kennari í Reykjavík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.