Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.04.1962, Blaðsíða 22
12 MENNTAMÁL lífi og þroska barna, svo sem nákvæmari umönnun, sál- fræðilegar athuganir og gáfnapróf, aðstoð við heimili, sem búa við mikla erfiðleika, ýmsar tegundir barna- og unglingaheimila og loks nýjar kennsluaðferðir miðaðar við hinn mismunandi broska. Allt þetta hefur S.I.B. mjög látið til sín taka, bæði með störfum kennaranna beinlínis, með uppeldismála- og ársþingum, fyrirlestrum færustu manna sérfróðra, umræðum og ályktunum. Þá má ekki láta bess ógetið, að barnakennarar hafa ætíð verið ósparir á að afla sér aukinnar þekkingar. Fjöldi þeirra hefur farið utan, sótt skóla og numið ýmsar námsgreinar, sem stóðu áhuga þeirra næst. Þeir hafa ferðazt milli skóla í ýmsum löndum, mætt á fundum og þingum með starfsbræðrum sínum erlendis og boðið þeim heim til fundahalda. Kennaraskipti hafa verið rædd og framkvæmd lítilsháttar. Allt bendir til, að barnakennarar fylgist vel með því, sem gerist í uppeldis- og skólamálum í umheiminum. Þeir eiga sinn sterka þátt í gerð hinna nýju skólahúsa og búnaði þeirra að kennsluáhöldum. Þýzka sýningin á kennslutækjum, sem opin var í Reykjavík samhliða upp- eldismálaþinginu síðastliðið vor, var mjög merkileg og ber áhuga kennarasamtakanna gott vitni. Á 50 ára afmæli kennarasamtakanna á íslandi 1939 gaf S.Í.B. út bók, sem nefnd var Saga alþýðufræðslunnar á íslandi. Sigurður Thorlacius, skólastjóri, mun fyrstur hafa flutt það mál, en Gunnar M. Magnúss, rithöfundur, vann verkið. Fyrsta málgagn kennara var Tímarit um uppetdis- og menntamál, gefið út fjögur fyrstu ár kennarasamtakanna og árið áður. Ýmsar aðrar tilraunir fóru svipaða leið. Skólablaðið var nokkuð lífseigt, en féll samt í valinn 1922. Tveimur árum síðar hóf Ásgeir Ásgeirsson, núverandi forseti Islands, útgáfu Menntamála, sem enn er aðal mál- gagn kennaranna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.