Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 157 Bandaríkjamenn leggja allmikla áherzlu á að kynna nem- endunum sögu reikningslistarinnar og segja nemendum, 9—13 ára, að til séu mismunandi talnakerfi. Að vísu ganga þeir ekki langt í að æfa notkun margra kerfa, en ætla þessu atriði þó nokkrar kennslustundir. Bregða gjarnan upp ósennilegu dæmi eins og 1 + 1 = 10 og sýna síðan að hér er ekki um tugakerfi að ræða, heldur notuð sömu tákn fyrir annað talnakerfi, kerfi byggt á tveimur. Tugakerfið: 01234567 8 9 10 -- Kerfi byggt á l'imm: 0 1 2 3 4 10 11 12 13 14 20 - - Kerfi byggt á tveimur: 0 I 10 11 100 101 110 III 1000 1001 1010 - - Dæmið hér að framan, 1 -(- 1 = 10, telst rétt með því móti, að 10 hafi sama gildi og 2 í tugakerfi og skrifist þar 1 + 1—2 (sbr. smáletrið að framan). Þegar hér er komið, er sjálfsagt að tala um rómverskar tölur, þar sem kerfið er 5, en talnatáknin allt önnur en þatt arabisku. Og tylftirnar eru byggðar á tylftakerfi. Ég tel sjál fsagt að ræða þessi mál við nemendur á skóla- skyldualdri, svo mörg þeirra eiga síðar eftir að vinna með reiknivélar, en kerfi þeirra er byggt á tveimur, eins og dæm- ið 1 + 1 — 10. Tölur og tölustafir — eöa samstœður? Próf. Patrick Suppes, við Stanford háskóla, hefur samið tvær bækur um tölur og samstæður. Hann telur börnin liafa skilning á hugtakinu samstæða, þegar þau byrja skólagöngu, telur þau skilja það sem safn hluta, hóp dýra eða manna. Þetta telur hann nógu öruggt til að byggja fyrstu stærð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.