Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Síða 21

Menntamál - 01.12.1964, Síða 21
MENNTAMÁL 163 skrifstofum einstakra bæjar- og sveitarfélaga heimilað að reka starfsfræðslu. Starfsfræðsla skólanna var svo lögfest árið eftir með sér- stökum lögum (Education Act). Á ýmsum stöðum voru gerðar tilraunir með að koma upp sérstökum stofnunum fyrir starfsfræðslu, en mest voru þetta fálmkenndar til- raunir og höfðu enga þýðingu. í Þýzkalandi, þar sem starfsfræðslan var frá byrjun tengd vinnumiðlunarskrifstofunum, var það fyrst og fremst stöðu- útvegun, sem starfið beindist að. En í Ameríku, þar sem starfsemin hófst af einstakling- um og tengdist fljótt skólunum, var það hin uppeldislega hlið málsins, er skipaði forsæti. Þar var það upplýsinga- þjónusta fyrst og fremst, og ungt fólk var búið undir starfs- val með því að kynna því sem bezt, hverja möguleika það Iiefði til starfs. Hjá Englendingum sköpuðust fljótt vandamál vegna þessara tveggja lagasetninga, sem áður er getið. Bæði vinnu- miðlunarskrifstofurnar og skólarnir veittu starlsfræðslu. Tveir hópar unnu að starfsfræðslunni án nokkurrar sam- vinnu eða samræmdrar stefnu í starfsfræðslunni. Sums stað- ar bitust þessir aðilar um að veita starfsfræðslu, en annars staðar var hún engin. Aftur og aftur var málið tekið til meðferðar, en það var ekki fyrr en 1945, að ein miðstöð var mynduð fyrir starfið, og lögin, sem nú gilda í Eng- landi um starfsfræðslu, eru frá árinu 1948. Fróðlegt væri að rekja þróun þessara mála í fleiri lönd- tim, en það yrði of langt mál hér. En segja má, að starfs- fræðslan gangi í gegnum hreinsunareld í tveim heimsstyrj- öldum og aðhæfist nýjum tímum með nýjum kröfum. Þjóð- irnar leggja síaukna áherzlu á bætta menntun fólksins og starfshæfni. Af jressu leiðir endurskoðun á starfsfræðslunni, °g hún er hafin, þar sem hún var engin áður. Skiptar skoðanir hafa verið um, á hvað beri að leggja megináherzlu við starfsfræðsluna, og svo er raunar enn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.