Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 23

Menntamál - 01.12.1964, Page 23
MENNTAMÁL 165 Noregur. Atvinnumálaráðuneytið fer með yfirstjórn starfsfræðsl- unnar í landinu, en framkvæmd hennar skiptist á milli sveitarstjórnar- og atvinnumáladeilda ráðuneytisins. Sérstiik nefnd fer með mál, er snerta samstarf við skól- ana (Samordningsnemda for yrkesrettleiing), skipuð full- trúum skóla- og atvinnumálaráðuneyta, og ráðgert hefur verið að bæta í nefndina fulltrúum atvinnuveitenda og launþega. Samkvæmt lögum frá 1960 er landinu skipt í ákveðin vinnumiðlunarumdæmi (arbejdsformidlingsdistrikter). í hverju umdæmi er ein aðalskrifstofa, sem stjórnar vinnu- miðluninni. Þar starfa starfsfræðsluráðunautar, sem stjórna starfsfræðslunni í umdæminu. Heimilt er að hafa samstarfs- nefndir í hverju umdæmi, er vinni að samstarfi um starfs- fræðslu. Eftir þessari skipan eiga 76 ráðunautar að vinna við starfsfræðsluna. Allir hafa þessir ráðunautar fullan vinnu- dag og skrifstofuhjálp eftir þörfum. Laun þessara manna eru nokkru hærri en laun kennara við barna- og gagn- fræðaskóla. Til þess að geta íengið stöðu sem ráðunautur við starfs- fræðslu, verður viðkomandi að hafa uppeldis- eða sálfræði- nrenntun (kennari, félagsráðgjafi, sálfræðingur) að við- bættri staðgóðri þekkingu á atvinnulífi landsins og hafa auk þess reynslu sem kennari og leiðbeinandi. Auk þess verða ‘Tllir að ganga í gegn um sérstaka þjálfun og allstrangt nám. Náminu er hagað á þann veg, að fyrst koma tvö 4 vikna námsskeið, síðan 1—2 ár í starfi með sjálfsnámi og síðast •Titur 4 vikna námsskeið, og eru þeir þá fullgildir ráðu- nautar, sem lokið hafa þessu námi. Með lögum um barnafræðslu (Lov om folkeskolen) frá 10. apríl 1959 er ákveðið, að starfsfræðsla skuli vera skyldu- námsgTein í norskum skólum. Kennarar eiga að annast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.