Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 26

Menntamál - 01.12.1964, Side 26
168 MENNTAMÁL Landinu er skipt í umdæmi, sem eru 11, en greinast svo í 76 srnærri deildir, sem hver hefur einn eða fleiri ráðu- nauta. Héraðsnefndir sjá um framkvæmd starfsfræðslunnar á hverjum stað, og er fulltrúi frá skólunum ætíð formaður nefndanna. Sérlærðir kennarar annast starfsfræðslu í skólum, og hafa þeir samstarf við starfsfræðsluráðunauta vinnumiðlunar- innar. Allir starfsfræðsluráðunautar Finna eru háskóla- menntaðir með sálarfræði að aðalgrein. Þeir verða auk þess að sækja Jrriggja rnánaða námsskeið. Námsskeiði þessu er skipt í þrjú álíka löng tímabil. Danmörk. Með yfirstjórn starfsfræðslunnar fer atvinnumálaráðu- neytið. Sú deild ráðuneytisins, sem sér um vinnumiðlun (arbejdsanvisning), annast starfsfræðsluna. Samkvæmt lög- um um starfsfræðslu frá 1961 skal 16 manna starfsfræðslu- ráð vera ráðuneytinu til aðstoðar við skipulag og fram- kvæmd starfsfræðslunnar. Ráð ]retta er skipað fulltrúum frá atvinnu- og fræðslumálaráðuneytinu, vinnuveitendum, launjregum og samtökum kennara. Skal ráðið m. a. fjalla um val og menntun starfsfræðslu- ráðunauta og annars starfsliðs starfsfræðslunnar, um sam- starf milli stjórnarvalda, stofnana og félaga, sem veita starfs- fræðslu í einhverri mynd. Atvinnumálaráðuneytið ræður alla ráðunauta starfs- fræðslunnar, eltir að skrifstofustjóri vinnumiðlunarskrif- stofunnar hefur lagt umsóknir fyrir fræðsluyfirvöld Jress staðar, sem maðurinn á að starfa á, og Jiau gefið honum sín meðmæli. Núna eru starfandi 71 ráðunautur við starfsfræðsluna, Jaar af eru 31 í fullu starfi, en hinir 42 flestir með starfið að hálfu á móti öðru starfi t. d. kennslu. Menntun þessara manna er mjög mismunandi. Kennarar eru 43, háskóla-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.