Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 51

Menntamál - 01.12.1964, Page 51
MENNTAMÁL 193 a) Kennari notar smápróf í tíma í námsgrein sinni til þess að láta nemendur rifja upp ákveðinn hluta námsefnis. Þessi próf eiga að sjálfsögðu að vera jákvæð, þau eru ekki lögð fyrir til þess að sýna nemendum í tvo heima né til þess að láta nemendur fá einhverja fyrir fram til- búna einkunn. Þessi próf eru að sjálfsögðu góð, en of- notkun þeirra getur þó truflað nemendur í náminu. b) Kennari getur lagt próf fyrir nemendur í þeirn tilgangi að prófa sjálfan sig. Hann vill vita, hvort kennsla hans ber tilætlaðan árangur. Þetta er hægt að gera með notk- un staðlaðra (standardiseraðra) prófa. Þau gera mögu- legt að bera frammistöðu einnar bekkjardeildar eða eins aldursflokks í skóla saman við frammistöðu jafn- aldra í landinu sem heild. Þetta getur t. d. verið gagn- leg leiðbeining fyrir starfslið í nýjum skóla og fyrir (Heynda kennara. Slík próf, haldin árlega í sama aldurs- flokki í skóla, sýna, hvort „standardinn" er sá sami frá ári til árs. Próf, búin til af kennurum, geta ekki gegnt þessu hlutverki eins vel. Hver kennari semur próf í hlutfalli við sína kennslu. Nemandi getur því fengið sömu einkunn í tveimur greinum, án þess að einkunn- irnar séu á nokkurn hátt sambærilegar. Stöðluð próf eru einnig nytsamleg fyrir kennara, sem skiptir til nýrrar kennsluaðferðar eða fer að kenna námsgrein eða aldursflokki, sem hann hefur ekki kennt áður. e) Próf eru notuð til að skipta nemendum í deildir eða hópa í náminu. d) Próf geta leiðbeint kennurum og foreldrum um, hvaða framhaldsnám er heppilegast fyrir barnið. Þá hafa stöðl- uð próf, ásamt staðlaðri umsögn kennarans, gefið bezta raun. e) Sérstök próf geta gefið bendingu um hæfileika eða hæfi- leikaleysi nemenda á einhverju ákveðnu sviði. i) Próf eru lögð fyrir til að kanna, hvort nemandi hafi 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.