Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 52

Menntamál - 01.12.1964, Page 52
194 MENNTAMÁL nægilega þekkingu til að geta talizt útlærður eða nái burtfararprófi úr skóla. Stöðluð próf hafa enn ekki verið notuð í skólum hér. Ég ætla nú í stuttu máli að segja frá, hvernig slík próf eru samin, en það er yfirleitt gert á uppeldisfræðistofnunum í þeim löndum, sem prófin nota. 1. Sá, sem semur prófið, verður að vera vel kunnugur efn- inu eða námsgreininni, kennslu hennar í aldursflokkn- um og vera vanur að finna prófatriði. Hann verður einn- ig að vera búinn að gera sér ljóst markmið kennslunnar á þessu stigi. Til þess að prófið sé nógu yfirgripsmikið er talið, að það verði að vera um 100 atriði. Sá, sem semur prófið, velur nú a. m. k. 400 atriði, sé bann óvan- ur að sem ja slíkt próf, getur Iiann þurft a. m. k. 800 at- riði. Það má reikna með, að það taki I klst. að linna hver 10 atriði. 2. Þessum 400 atriðum er nú skipt í 4 staði, ]t. e. búin til 4 hundrað atriða próf. A.m.k. 100 börn taka nú livert próf, í þetta sinn án tímatakmarkana. Þess er gætt eftir mætti, að börnin reyni sig við hvert atriði. Æskilegt þykir, að sömu börnin taki öll 4 prófin, en þá auðvitað með nokkru millibili, annars eins samstæðir hópar og unnt er. Eins er þess gætt, að börn á ýmsum greindar- stigum taki þau, svo að þverskurður aldursflokksins komi þarna fram að svo miklu leyti sem unnt er. 3. Nú er farið yfir prófblöðin og reiknað út, hve mörg % þeirra, sem prófið tóku, hafa svarað hverju atriði fyrir sig rétt. Svari færri en 25% einhverju atriði eða spurn- ingu rétt telst lnin of þung og er lögð til ldiðar, svari yfir 85% einhverri, þá telst sú of létt og er heldur ekki tekin með. 4. Ymiss konar athuganir aðrar eru gerðar á úrlausnunum. T. d. er prófblöðunum raðað eftir fjökla réttra úrlausna og skipt í þrennt eftir getu. Svörin í bezta og lakasta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.