Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Síða 64

Menntamál - 01.12.1964, Síða 64
206 MENNTAMÁL Hvaða verk sem við vinnum, ræður skoðun okkar á því jafnan miklu um áhuga, kjark og úthald, hún mótar til- finningar okkar gagnvart verkinu. Nefnum fyrst sem dæmi hinn margumtalaða námsleiða. Það virðist vera nokkuð almenn skoðun, að nám eigi og hljóti að vera skemmtilegt, annars sé ekki viðunandi að fást við það. Ég held, að þetta sé eitt bezta dæmi um rangt viðhorf til starfs, sem hægt er að finna. Að sjáifsögðu er æskilegt, að nám sé sem skemmtilegast og fáum leiðist við það. Hinu má þó ekki gleyma, að nám getur aldrei orðið leikur einn. Nemandi má alltaf búast við því að þurfa að fást við verkefni, sem vekja ekki áhuga í fyrstu, eru torveld til skilnings og krefjast mikillar vinnu. Hugmyndin um skemmtilegheit námsins getur beinlín- is hindrað nemanda í að takast á við erlið viðfangsefni og leggja sig lram við þá hversdagslegu baráttu við gleymsk- una, sem allt nám er að meira eða minna leyti. Vert væri í þessu sambandi að segja nokkur orð um áhuga. Oftast er áhugi nemanda á einstökum greinum mis- jafn, og venjulega fer svo, að honum gengur bezt að nema það, sem hann hefur mestan áhuga á. Samfara erfiðleikum við einhverja námsgrein verður þess oft vart, að áhuga á henni skortir. Er nú áhugaleysið orsök lítils árangurs — eða afleiðing? Varðandi það má benda á, að áhugi á vissri grein er venjulega ekki fvdlmótaður fyrir fram. Heldur vex hann og þróast við það, að unnið er að viðfangsefninu, oft viðfangs- efni, sem þykir leiðinlegt í fyrstu. En nemandi kynnist fyrst hinum skemmtilegu þáttum námsgreinar, þegar hann fer að fást við hana að ráði, og getur þá fyrst fengið áhuga á henni. Árangurinn, sem næst, örvar líka áhugann, því að gleði sii, sem góður árangur veitir, er flestum nokkur umbun fyrir erfiði. Bezta ráðið við leiða eða áhugaleysi á einhverri náms-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.