Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 65

Menntamál - 01.12.1964, Side 65
MENNTAMÁL 207 grein er því oít það, að stunda hana betur, svo að maður kynnist henni raunverulega og nái árangri. Áhugaleysi og leiði á námi getur þó átt sér fleiri orsakir. Heilsufar nemanda getur átt þátt í þessu. Sá, sem er að ná sér eftir veikindi eða er ekki við góða líkamlega heilsu, þreytist fljótt og fær ólyst á hinu daglega starfi. Þeir, sem vinna samhliða námi, geta ætlað sér of mikið, svo að of- þreyta verði afleiðingin, sarna á við um þá, sem sækja skemmtanir um of eða hafa of mörg tómstundastörf, svo að þeir veita sér vart næga hvíld og svefn. Nám, sem nem- andi stundar þreyttur, verður oftast leiðinfegt. Skipulag fræðslunnar sjáffrar, eða námsskráin, getur einn- ig orsakað geðræn vandkvæði, er lýsa sér í andúð á námi. Þetta á einkum við, ef nemendum eru ætluð viðfangsefni, sem samrýmast ekki hæfileikum þeirra, eru ol létt eða ol' þung. Gott dæmi um þetta er aðstaða tornæmra nemenda á unglingastigi. Nokkur hópur barna, e. t. v. um 10% þeirra, eru það seinþroska og eiga svo erfitt með nám, að þau ljúka óarnaprófi með naumindum, og eru illa undir það búin að hefja nám í unglingadeildum með þeirri námsskrá, er þar gildir. Mörg þeirra hafa varla næga iestrarleikni til að lesa námsbækur unglingastigsins, skortir skilning til að nema flókinn reikning og geta vart numið tungumál með venjulegum aðferðum vegna lítillar mállræðikunnáttu. Þegar þessum nemendum eru ætluð viðfangsefni, sem þeir geta ekki náð sæmilegum árangri við, veidur það þeim að sjálfsögðu leiðindum, svo og kennurum þeirra. Þessum nemendum veitist sjaldan sú ánægja, sem gerir skólastarfið skemmtilegast og af því sprettur að vita sig hafa náð góð- mn árangri og leyst verk sitt vel af hendi. Flestir þekkja af eigin raun, að trúin á tilgang og gildi verksins, sem við er fengizt, er mikilvæg fyrir vellíðan þess er vinnur og þar með áhuga og árangur. Oft er misbrestur á því, að nemendur og foreldrar þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.