Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 68

Menntamál - 01.12.1964, Side 68
210 MENNTAMÁL Og nú leyfi ég mér að bera fram þá bón til yðar, velæru- verðugi Líú Fan Sí við Húanghó, að ef þér fáið þetta mitt bréf með skilum, þá eyðið einrii smástund af yðar mjög svo dýrmæta tíma og teiknið á blað svarbréf til mín. Ef svo fer, að þér með næsta vaxandi tungli fengjuð hentugt tækifæri til þess að senda mér svarbréf, rnyndi það veita mér mikla gleði að taka á móti því. Þar með myndi ég ekki einungis geta sannað löndurn mínum, að Kína-land er ennþá, 1. s. g. á jarðarkringlunni, — ég myndi einnig benda á það, að þótt land yðar sé ævintýralega langt í burtu, þá eru þó vegalengdir og leiðir á eylandi mínu, íslandi, eittlivað í ætt við leiðina til Marz. Þetta vil ég útskýra nánar fyrir yður, virðulegi Líú Fan Sí við Húanghó. Svo er mál með vexti, að á árinu 1963 var mér undirskrif- uðum veittur sá heiður að vera kvaddur til forustu ttm sölii- un minja, er snerta fræðslu og skólamenningu í landi mínu. Ég hef séð það á bækur skráð, að þér Kína-menn, a. m. k. meðan þér voruð og hétuð, hafið haldið minningu forleðr- anna í lieiðri og geymið verk þeirra mörg og merkileg í höllum og musterum. Munuð þér, herra Líú Fan Sí, því skilja það, að tímabært muni orðið á eylandi mínu að samla einhverjum fyrrnefndum minjum eftir eitt þúsund og níutíu ára gamla skráða sögu þjóðarinnar. Nú gerðist það liinn 31. janúar 1964, að ég sendi héðan úr höíuðborginni, Reykjavík, 400 bréf út um byggðir og bæi lands míns. liréf þessi voru með virktum árituð í skrif- stofu fræðslumálastjóra landsins og stíluð til skólastjóra og formanna skólanefnda og fræðslunefnda, — segi og skrifa fjögur hundruð bréf. Eftir 10 tunglkomur frá útsendingu bréfanna, hafði mér undirskrifuðum borizt eitt svarlnéf, — segi og skrifa eitt bréf. Nú vil ég skjóta því hér inn, heiðraði I.íú Fan Sí, að ég geri ekki ráð fyrir því, að þér séuð kristinn maður, og segi ég það ekki í þeirri merkingu, að ég líti niður á yður fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.